Listin að lifa - 01.12.2003, Qupperneq 44

Listin að lifa - 01.12.2003, Qupperneq 44
Spjall um nýja tíma og gamla i Sandgerbi - Sábgerbi í Miöhúsum er „spjall um nýja og gamla tíma" á mánudagsmorgnum. Þau sátu svo niðursokkin í gamla tímann, Björgvin Páls- son, Pétur Björnsson, jóna Arnbjörnsdóttir, Elín Benjamínsdóttir og Kolbrún Vídalín stjórnandi félagsstarfsins. Margt sveif yfir kaffibollunum - sjósókn og dulrænar sagnir, byggbar á erfiöri lífsbaráttu, og gjörbreytt samfélag í litla sjávarplássinu Sandgerbi ligg- ur eldri sjómönnunum þungt á hjarta. Hvalneskirkja er merkileg bygging, hlaðin af sama manni og Alþingishúsið. í kór kirkjunnar er varðveittur legsteinn Stein- unnar Hallgrímsdóttur. Talið er að Hallgrímur hafi sjálfur höggvið í steininn. Steinunn var komin á fjórða ár, virðist hafa verið mesta efnisbarn. Henni er eignuð þessi vísa: Á mér skór ekki tollað getur, illa fór ég skal binda hann betur. Neðri myndin sýnir þrefalda bautasteina í Hvalneskirkjugarði til minningar um drukknaða sjómenn. 44

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.