Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Qupperneq 88

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Qupperneq 88
n Lesendur fimmtudagsútgáfu Fréttablaðsins tóku eftir því að í aftasta hluta blaðsins var grein sem fjallar um úrvalslið sköll- óttra knattspyrnumanna. Á mynd með greininni má sjá sköllóttu leikmennina stilla sér upp og þar á meðal Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH. Á forsíðu blaðsins var hins vegar tilvísun í frétt- ina og á mynd sem henni fylgdi skartaði Davíð Þór hári, enda hvergi nærri orðinn sköllóttur. Bíræfinn myndvinnslumaður í Skaftahlíð eða annars staðar hef- ur því falsað skalla á Davíð Þór svo hann tæki sig betur út með hópn- um. Grasbítur með vígtennur! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. Óvenjuleg keppni verður haldin á bryggjuhátíðinni á Drangsnesi þetta árið en þar verður keppt um falleg- ustu fuglahræðuna. Jenný Jensdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, veit ekki betur en þetta sé í fyrsta sinn sem slík keppni er haldin á Íslandi. Það verða þó ekki fuglarnir sem velja sigurvegarann með fjarveru heldur vegfarendur. Hugmyndin er kom- in frá Skotlandi en á árlegri hátíð þar tekur fjöldi fólks þátt í að búa til frumlegar fuglahræður. Jenný vonast til að keppnin verði sömuleiðis ár- leg á Drangsnesi og þegar hafa fimm skráð sig til þátttöku. Tíminn er næg- ur þar sem bryggjuhátíðin er ekki fyrr en í júlí og tilkynna þarf þátttöku fyrir 17. júní Ekkert kostar að taka þátt en verðlaunin fyrir fyrsta sætið eru hót- elgisting, matur og hvalaskoðun í ná- grenninu. Jenný segir að engin krafa sé gerð um að fuglahræðurnar séu hefðbundn- ar. Tilgangurinn er að þjappa saman fjölskyldum með hugmyndavinnu við fuglahræðugerðina og skreyta þorpið. „Á Drangsnesi búa um sextíu manns en þegar mest lætur eru um tvö þús- und mættir á bryggjuhátíðina. erla@dv.is n Það er fátt sem bloggarinn og rit- stjórinn Jónas Kristjánsson lætur sig ekki varða. Á fimmtudag mærði Jónas á vefsíðu sinni hina ókeyp- is klámsíðu YouPorn.com, sem byggist á sömu hugmyndafræði og Youtube, nema að innihaldið er eins og gefur að skijla öðruvísi. Jónas hefur skoðanir á klámiðn- aðinum og segir hann lúta sama lögmáli og fréttir. Eitt sinn borgaði fólk fyrir aðgang að hvoru tveggja, en nú þegar það getur nálgast hvort tveggja án endur- gjalds hættir fólk að vilja borga. Hann telur að nú séu síðustu forvöð hjá klámkóng- um að fá borgað. n Ísbjörninn sem gekk á land fyrir norðan gekk í fyrstu undir nafinu Bjössi. Á Norðurlandi er björninn þó betur þekktur sem Jón Viggó. Nafngiftin var fundin upp í gamni en stuttu áður en björninn var skotinn gerðist hann helst til nærgöngull við tvo af þeim mönnum sem á staðn- um voru, nefnilega þá Jón og Viggó. Það er þó spurning hvort félagarnir hafi þurft að óttast nokkuð þar sem við krufningu á birninum fundust gróðurleifar í maga hans. Þrátt fyrir að lifa á kjöti eiga ísbirnir til að neyta gróðurs til að bjarga sér. Þeir geta þó verið vikum saman án mat- ar. Athygli vakti einnig að tennur bjarnarins voru eyddar og ein þeirra skemmd. Falsaður skalli Óvenjuleg samkeppni haldin á Drangsnesi: Fallegasta Fuglahræðan valin Frumlegar búast má við fjölbreytilegum fuglahræðum á Drangsnesi í júlí. klám án greiðslu Jón viggó át gras
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.