Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 13
DV Fréttir mánudagur 16. júní 2008 13 Al-KAídA þjálfAr dAni og fullyrti hann að hann byggi að tengslum við al-Kaída. Á spjallþræði síðunnar var að finna umsagnir fleiri einstaklinga, þær voru flestar í svip- uðum dúr og var ein þeirra svohljóð- andi: „Ég óska þess að ég verði þess heiðurs aðnjótandi að hefna okkar elskaða Múhameðs. Notum meira TNT og tvöföldum sprengihleðsl- una. Allah er mikill.“ Raunveruleg ógn Það virðist litlum vafa undir- orpið að Danmörk stendur frammi fyrir raunverulegri ógn sem senni- lega má rekja til umdeildra birtinga á skopmyndum af Múhameð spá- manni. En kannski er það of mik- il einföldun að skella allri skuld- inni á myndbirtingarnar. Samskipti Danmerkur og Bandaríkjanna hafa löngum verið góð og frægt er þeg- ar Anders Fogh Rasmussen, for- sætisráðherra Danmerkur, mærði George W. Bush, forseta Bandaríkj- anna, og sagði hann „mann friðar“. Stuðningur Dana við aðgerðir Bandaríkjamanna í Afganistan og Írak hefur einnig verið vatn á myllu þeirra sem beina vilja spjótum öfgafullra múslima að Danmörku. Skopmyndirnar af spámannin- um voru kannski kornið sem fyllti mælinn og í kjölfar birtinga þeirra komst Danmörk efst á lista al-Ka- ída yfir skotmörk hryðjuverka. Úti í kuldanum al-Kaída vill koma höggi á danmörku og danska hagsmuni. Jakob Scharf Yfirmaður öryggislögreglu danmerkur hundsar ekki hryðjuverkaógnina. 2506-001-49 Herra Herra Herra 2521-183-43 2525-401-20 2529-101-20 2532-266-20 2535-380-20 2537-180-48 2538-301-20 2544-380-20 2553-001-01 2553-101-20 2585-877-06 NÝTT FRÁ VAGABOND 9.995 8.995 5.995 14.995 7.995 8.995 12.995 12.990 8.995 8.995 7.995 8.995 KRINGLAN SMÁRALIND 3.995 Stærðir: 28-41 3.995 Stærðir: 28-45 3.995 Stærðir: 28-41 Stærðir: 28-45 3.995 Stærðir: 28-45 3.995 NÝTT FRÁ CRUSER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.