Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 32
n Tímaritið Grapevine hélt afmæl- isveislu sína með pompi og prakt úti í Viðey um helgina. Var þar mikið um dýrðir og vakti ekki síst athygli þegar hljómsveit kvöldsins, Dáðadrengir, var flutt í eyj- una með þyrlu. Það sem færri tóku eftir var að Jóhann Alfreð Kristinsson, betur þekkt- ur sem andlit Glitnis, vatt sér upp að flugmönnunum og sníkti sér óvænt far með þyrlunni aftur í land. Ekki er víst hvort hann vildi nýta tækifærið og skoða borgina úr lofti eða leiddist einfaldlega teitið. Líklegast hefur það þó ekki verið hið síðarnefnda, því gestirnir voru almennt sammála um að veislan hefði heppnast vel. Glitnir í kreppu Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 2.57 sólsetur 00.01 Fjarlægja á tjörn á Bíldudal sem Jón Þórðarson vefstjóri gerði við styttu af Muggi: Barist um tjörn á Bíldudal Deilur hafa sprottið upp á Bíldu- dal vegna tjarnar sem Jón Þórðar- son, umsjónarmaður vefs Bíldudals, bjó til. Tjörnin er við styttu af Muggi, en Muggur skrifaði söguna um Dimmalimm. Jón segir marga vera ánægða á meðan Úlfar B. Thorodd- sen, forseti bæjarstjórnar Vestur- byggðar, greinir frá því að fjölmargir hafi kvartað vegna tjarnarinnar. „Mörgum finnst bygging tjarnar- innar vera gott framtak, en það er al- veg sama hvað maður gerir, það eru alltaf nokkrir einstaklingar sem hafa allt á hornum sér,“ segir Jón. „Ég fékk fyrst munnlegt leyfi, en þegar í ljós kom að það dugði ekki sótti ég um leyfi hjá byggingarnefnd.“ Jón segir að tjörnin hafi hlotið mikla athygli. „Tjörnin hefur vak- ið athygli víða um heim. Ég fékk Dimmalimm á japönsku senda frá Japan og fjölmiðlar þar sögðu frá tjörninni. Muggur er einn af þekkt- ari listamönnum landsins og ég vil tengja söguna um Dimmalimm meira við Bíldudal en áður hefur verið gert.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón á í erjum við bæjarbúa og honum finnst stanslaust verið að höggva í sig. „Fólk er alltaf að agnúast út í mig, en ég held að þetta sé öfund og illindi.“ Úlfar B. Thoroddsen, forseti bæjarstjórnar Vest- urbyggðar, lýsir vanþóknun sinni á tjörninni og segir Jón ekki hafa far- ið rétta leið við að fá leyfi fyrir henni. „Það var skotið fyrst og spurt svo. Það á að afturkalla þessa framkvæmd og það er alveg sama þótt tjörnin hafi fengið einhverja athygli í Japan. Ég skil ekki af hverju þeir hrifust af smá- polli með plastöndum.“ Úlfar bendir á að vegna misskiln- ings fékk Jón að gera tjörnina. „Þetta er klúður. Því miður varð tjörnin hvorki fugl né fiskur. Fyrir Bílddæl- inga er staðurinn heilagur og eru 99 prósent á móti tjörninni. Því miður varð tjörnin að ómynd sem á ekki heima á þessum stað,“ segir Úlfar að lokum. astrun@dv.is Sníkti Sér far með þyrlu Valdafíkn gegn götuliSt n Á vefsíðunni aftaka.org er hóp- ur fólks ekki hræddur að lýsa skoðunum sínum á málefnum líðandi stundar. Aftaka býður Magnús Sædal byggingafulltrúa velkominn í hóp valdníðinga sem berjast gegn götulist í miðborg- inni. Magnús bætist í hóp Ólafs F. Magnússonar og Jakob Frí- manns vegna orða sem hann lét falla um viðhald húsa. „Ef fólk hefur ekki efni á að halda húsinu við hefur það heldur ekki efni á því að eiga það“ sagði Magnús. Aftökupenninn lýsir þessu sem hinni mestu valdafíkn hjá Magnúsi og að stríð- ið gegn götulist snúist í raun um vald. rigning Víða um land Í dag má búast við fremur hægri austlægri átt á landinu. Mikil rigning sunnan til, skýjað vest- an til og nokkur bleyta á Norð- urlandi. Gengur á með skúrum vestanlands. Hiti fjögur til fjórtán stig, hlýjast vestanlands, en kaldara eftir því sem austar dregur. Lítils sólskins er að vænta og vænlegt að muna eftir regnhlíf- inni utanhúss. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn reykjavík egilsstaðir ísajörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir Húsavík keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu palma Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu miamiVe ðr ið ú ti í He im i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs 10/15 13/17 15/18 17/19 8/14 13/16 14/15 13/17 11/15 11/17 12/15 13/18 12/16 11/14 12/15 13/15 10/17 12/20 14/19 12/20 11/19 12/22 14/22 16/22 11/19 11/21 16/24 17/23 20/21 17/22 20/24 19/22 17/23 16/23 17/25 16/24 19/23 19/22 19/22 18/22 17/23 19/26 18/28 18/31 6/15 12/20 13/17 13/19 7/17 11/21 13/20 12/20 15/34 18/36 19/40 20/42 21/25 22/26 23/28 23/28 10/29 14/30 16/31 8/28 21/26 17/25 17/21 17/21 25/32 25/32 25/33 25/32 3-4 3-4 2-3 3-5 10/12 9/12 10 10/11 6-7 6-7 2-3 4-5 9/11 6/11 9/11 10/11 3-6 2-3 1-4 4-5 8/11 7/12 9/11 9/11 4-6 2-4 1-4 2-4 6/8 5/9 6/9 6/8 6 5-7 3-4 1-4 7/10 5/9 5/10 6/10 2-3 2-4 1-3 1-3 7/9 7/8 7/9 8/10 4 4-5 3-4 4 6/8 5/6 6/8 7/11 4-9 6-8 4-6 2-4 5/7 4/7 4/8 4/9 8-9 6-8 3-4 2-5 8/10 7/10 7/9 7/9 5-8 2 1 1-3 10/14 9/11 8/12 11 2-11 3-4 3 3-10 9/10 8/9 9/10 9/10 3-4 3-4 2 3-5 8/13 6/12 6/12 7/11 5-6 5-7 2-4 3-5 9/13 6/12 7/13 7/12 5 5-6 3-5 5-9 11/13 10/12 10/11 11 00 6 6 6 9 7 11 12 9 10 10 8 6 8 5 19 9 9 12 9 9 Við gerð tjarnarinnar seinasta sumar Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin! Þar af 30 kíló á 5 mánuðum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld í boði fyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali. allax@simnet.is. Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur Einstaklega ríkur af bætiefnum Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.