Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Page 17
 DV sumartíska miðvikudagur 2. júlí 2008 17 Götutískan í Reykjavík með tískuna á hreinu Dagný Gísladóttir naut sumarsins Í hverju ertu? „Ég keypti kjólinn á e-Bay, jakkinn er vintage og hatturinn líka. sokkabuxurnar eru úr top shop og taskan úr Zöru.“ tískuritstjóri á ferðalagi Debbie Berebichez ritstýrir tískutímariti í New York og kíkti í búðir í Reykjavík Hvernig finnst þér tískan á Íslandi? „Ég kíkti á nokkra staði í gær og allir voru svo ótrúlega flottir. Ég er búin að fara í stellu og í nokkrar design-búðir, er virkilega hrifin.“ tengdadóttir og tengda- mamma saman í Bænum Áslaug Gísladóttir og Arna Gerður Bang nutu sólarinnar á Lækjartorgi Hvar kaupir þú helst föt, Áslaug? „Ég versla mikið erlendis en annars í evu og Cosmo hérna heima.“ Hvaðan eru fötin sem þú ert í, Arna? „Ég er í skóm úr kron og leggings úr h&m. Ég versla mest í kronkron og trilogiu.“ kasólÉtt með vinkonunni Hugrún Ýr Helgadóttir og Viktoría Sigtryggs- dóttir voru sætar á Austurvelli Í hverju ertu, Hugrún? „óléttufötum! Ég keypti allt sem ég er í erlendis. Peysan og bolurinn eru úr h&m en pilsið fékk ég í motherhood.“ Hvaðan eru fötin þín, Viktoría? „Bolurinn er úr vero moda, buxurnar úr esprit og bolurinn úr h&m. Þetta er allt keypt úti, ætli vila sé samt ekki uppáhaldsbúðin mín á íslandi.“ myndir heiða helgadóttir vinnufÉlagar úr landsBank- anum á röltinu í hádeginu Jón Ragnar Jónsson, Kristján Sturla Bjarnason og Guðmundur P. Ólafsson. Hvar kaupir þú helst föt, Jón?„Ég var í skóla í Boston og keypti mestallt mitt þar, til dæmis keypti ég þessi sólgleraugu fyrir tveimur árum.“ Hvar keyptir þú dressið þitt, Kristján? „Þetta er nú flestallt úr Zöru, ég versla mikið þar.“ Hver er uppáhaldsbúðin þín á Íslandi, Guðmundur? „Það getur verið mjög misjafnt, ég er nýkominn frá útlöndum og versla mest þar en annars er þetta sem ég er í allt saman úr herragarðinum, versla svolítið þar líka.“ flottur niðri í Bæ Hákon Helgi Bjarnason var flottur með sólgleraugun Hvaða flík keyptir þú síðast? „Það myndu vera gallabuxurnar sem ég keypti í urban outfitters í Bandaríkjunum.“ hressar stelPur frá árBæjarsafni Hjördís Alda Hreiðarsdóttir og Ásta Fanney Sigurðardóttir voru sætar í vinnunni Hvar kaupir þú helst föt, Hjördís? „Ég versla mikið í útlöndum en annars mest í spútnik og vero moda hérna heima.“ Átt þú þér einhverja tískufyrirmynd, Ásta? „mr. Been, hann er æði. Ég sauma mest á mig sjálf og ræð því alveg stílnum.“ í sumarkjól í Blíðunni Klara Lind Þorsteinsdóttir Í hverju ert þú? „Þetta eru peysa og leggings úr retro í smáralind. Bolakjóllinn er úr h&m, líka skórnir og taskan. hérna heima versla ég mest í retro og sautján.“ Báru heimatilBúna skúlPtúra Þorgerður Þórhallsdóttir og Sunna Kristín Hannesdóttir taka þátt í sumarstarfi Hins hússins Áttu þér einhverja tískufyrirmynd, Þorgerður? „já, það mundi vera david Bowie á 8. áratugnum.“ Hvar kaupir þú helst föt í Reykjavík, Sunna? „Ég versla nú voða lítið, ég sauma mest sjálf.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.