Iðnaðarmál - 01.06.1957, Síða 14

Iðnaðarmál - 01.06.1957, Síða 14
hygli á ákveðnum vörutegundum, sem áherzla er lögð á að selja hverju sinni. Peningakassar þessarar kjörbúðar eru þrír og eru allir staðsettir við út- göngudyr. Við hliðina á þeim er vör- unum pakkað inn, en síðan fer greiðsla fram. Annast sama stúlkan hvorttveggja. Við kassana er auk þess selt tóbak og sælgæti. ar efast ég um, að kjörbúðarfyrir- komulagið sé heppilegt rekstrarform fyrir smásöluverzlun í smærri bæjum eða úthverfum kaupstaða, því að slík hverfi eru, eins og við vitum, lítt þétt- býl miðað við úthverfi stærri borga eða jafnvel Reykjavíkur, þar sem ris- in eru upp stór fjölbýlishús, sem skapa meiri möguleika til aukinnar veltu. Mér finnst þeim Hafnfirðing- inn er fyrir geymslu á vörum og inn- pökkun. Starfsmenn eru 8. Við innurn Sigurð eftir því, hvað hann hafi helzt að segja um kjörbúð- ir og rekstur þeirra. — Áður en ég hóf byggingarfram- kvæmdir í sambandi við Melabúð, hafði ég komið auga á þær breyting- ar, sem nýlenduvöruverzlanir ná- grannalandanna höfðu tekið á síð- Ég vil vekja athygli þína á því, að við seljum búsáhöld og glervörur í sjálfsafgreiðslu samhliða mat- og ný- lenduvörum. Hefur það gefið góða raun. — Að lokum langar mig til að spyrja þig, Ingólfur, hvernig er að reka kjörbúð í kaupstað eins og Hafnarfirði, þar sem íbúatalan nem- ur aðeins sex þúsundum? — Þessi kjörbúð hefur gefizt prýðilega, enda er hún staðsett við aðalumferðagötu bæjarins. Hins veg- um, sem við okkur verzla, falla vel við kjörbúðarfyrirkomulagið, en það er ætíð fyrir mestu, að viðskiptavinur- inn sé ánægður. Melabúð — Hagamel — Reykjavík Síðasta verzlunin, sem við lítum inn í, er Melabúð við Hagamel. Eig- andi hennar er Sigurður Magnússon kaupmaður. Verzlun þessi er 290 m2 að stærð, þar af er afgreiðslurými kjörbúðarinnar 110 m2, en hinn hlut- ustu árum, sagði Sigurður. Ákvað ég því þegar í upphafi, að verzlunar- byggingin skyldi verða byggð með það fyrir augum, að í henni yrði kjörbúð. Mun því Melabúð vera fyrsta verzlunin í einkaeign hér á landi, sem fyrst og fremst er byggð sem kjörbúð. Um svipað leyti og ég stóð í framkvæmdum, voru aðrir kaupmenn í Reykjavík að byrja að breyta sínum gömlu afgreiðsluborðs- verzlunum í kjörbúðir. Ég vil gjarnan fá að ræða dálítið 118 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.