Iðnaðarmál - 01.06.1968, Qupperneq 26

Iðnaðarmál - 01.06.1968, Qupperneq 26
Þátttakendur í námskeiði Breiðholts hj. ásamt jorstöðumanni námskeiðanna. Skýrsla um verkstjórnar- námskeiðin veturinn 1967-68 Námskeiðin s.l. vetur, eða veturinn 1967—68, voru með svipuðum hætti og árið áður. Var þetta sjötta starfs- ár námskeiðanna. Alls voru haldin 4 námskeið. Áður hafa verið haldin 20 námskeið, og voru þetta því 21. Fyrri hluti: 21. námskeið 16.—28. október 1967 22. námskeið 13.—25. nóvember 1967 23. námskeið 26. febr.—9. marz 1968 Námsgreinar: Kennslustundir: Verkstjórn ..................... 38 Vinnusálfræði.............. 10 Atvinnulöggjöf............. 12 Oryggismál.................. .. 9 Hjálp í viðlögum ................ 4 Vinnurannsóknir............ 17 Vinnuaðferðarrannsóknir o. fl. 15 Skipulagstækni.................. 10 Rekstrarhagfræði........... 15 Atvinnuheilsufræði......... 4 Lýsing á vinnustað......... 2 Hollustuhættir á vinnustað . . 2 —24. námskeiðið, sem haldin hafa verið frá upphafi. Voru þrjú þessara fjögurra nám- skeiða venjuleg almenn námskeið og voru þau haldin, sem hér segir: Siðari hluti: 8.—20. janúar 1968 29. janúar—10. febrúar 1968 11.—23. marz 1968 Kennarar: Sigurður Ingimundarson, verkfr. Örn Helgason. sálfræðingur Sigurður Líndal, hæstaréttarlögm. Friðgeir Grímsson, verkfr. Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi Sigurður Ingimundarson, verkfr. Sveinn Björnsson, verkfr. Óskar Guðmundsson, hagráðun. Þórir Einarsson, viðskiptafr. Guðmundur Þórðarson, læknir Aðalsteinn Guðjohnsen, verkfr. Sören Sörensen, heilbr.eftirlitsm. Síðasta eða 24. námskeiðið var að nokkru leyti sérgreinarnámskeið og haldið fyrir starfsmenn eins fyrir- tækis, Breiðholts hf. Er það í fyrsta sinn, sem haldið er sérstaklega nám- skeið fyrir starfsmenn eins fyrirtækis. Námskeiðið var skipulagt í sam- ráði við forráðamenn þess fyrirtækis. Námsefni var að mestu leyti það sama og á hinum almennu námskeið- um, að öðru leyti en því, að skipu- lagstækni var sleppt, en í stað þess tekin upp kennsla í CPM verkáætl- un. Annaðist Egill Skúli Ingibergs- son verkfræðingur kennslu í þeirri grein. Að nokkru leyti var þó annað námsefni aðlagað þörfum bygginga- iðnaðarins, eftir því sem við var komið. Námskeiðið hafði einnig sér- stöðu að því leyti, að það var að mestu haldið á vinnustað, og stund- uðu þátttakendur fulla vinnu sam- hliða námskeiðinu. Námskeiðið var haldið dagana 1. apríl—7. júní. Voru venjulega 2 kennslustundir á dag að lokinni vinnu á vinnustað, en 4—5 kennslustundir á laugardögum, og voru þær haldnar í húsakynnum nám- skeiðanna í Iðnaðarmálastofnun ís- lands. Alls luku 64 þátttakendur náms- skeiðúm á þessum vetri. Fimm fyrstu starfsárin luku 289 nemendur nám- skeiðum, og er heildartalan því nú 353. Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem lokið hafa báðum hlutum námskeið- anna á þessu 6. starfsári: 21. námskeið Alexander Alexandersson, Þjóðleikhúsið Bjarni Snæbjörnsson, Bifreiðaverkstæði M. K. Svane Björn Þorkelsson, Hitaveita Reykjavíkur Hilmar Henry Gíslason, Akureyrarbær Guðlaugur Jakobsson, Rafmagnsveita Reykjavíkur Guðmundur Guðmundsson, Rafmagnsveita Reykjavíkur Jón Ásgeirsson, Rafmagnsveita Reykjavíkur Kjartan Sveinsson, Rafmagnsveita Reykja- víkur Jón Óskar Guðlaugsson, Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjan hf. Jón Norðdahl, Niðursuðufr., Reykjavík Guðni Karlsson, Bifreiðaeftirlit ríkisins Björgvin Sigurbjörnsson, Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. Námsgreinar og kennarar á þessum námskeiðum voru: 108 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.