Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 28
2 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Vandi Pl­ay­boy­ eru minni augl­ýs­ ingatekjur vegna aukins fram­ boðs á­ kl­á­mefni á­ Netinu. 14. febr­ú­ar­ Playboy­hrap­ar­á­ Wall­Street Tímaritafyrirtækið Playboy í Bandaríkjunum hefur ekki farið varhluta af lækkun hlutabréfa- verðs. Sagt var frá því þennan dag að hlutir í félaginu hefðu fallið um meira en 10% á Wall Street í kjölfar þess að uppgjör félagsins fyrir fjórða ársfjórðung á síðasta ári var birt. Samkvæmt uppgjörinu minnkuðu auglýsingatekjur Playboy um 30% frá sama tíma- bili í fyrra. Þetta hafði í för með sér rúmlega 70 milljón króna tap á fjórðungnum en hagnað- urinn í fyrra nam engu að síður yfir 200 milljónum króna. Christie Hefner, dóttir Hugh Hefner, og stjórnarformaður Playboy sagði eftir uppgjörið að félagið yrði fyrir barðinu á vax- andi framboði á ókeypis klám- efni á Netinu. Christie sagði grunn félags- ins traustan og í framtíðinni myndi félagið einbeita sér að fjárfesta í öðru en tímaritaút- gáfunni. D A G B Ó K I N TExTI: Jón G. Hauksson • MyNDIR: Geir ólafsson o.fl. 18. febr­ú­ar­ ­Credit­Suisse­ afsk­rifar­ 190­milljarða­ Bankakreppan hefur komið illa við margan bankann að undan- förnu. Þannig tilkynnti annar stærsti banki Sviss, Credit Suisse, að hann hefði afskrifað eignatryggð skuldabréf fyrir rúmlega 190 milljarða króna. Hlutabréf í bankanum lækkuðu um 9% í kjölfar fréttarinnar. 17. febr­ú­ar­ Jón Ásgeir: Ummælin­­um­g­jald- þrot­missk­ilin­ Jón Ásgeir Jóhannesson var án nokkurs vafa maður þessa dags. Hann sá sig knúinn til að senda frá sér sérstaka yfir- lýsingu vegna ummæla sinna í viðtali við Markaðinn á Stöð 2 sem sýnt var brot úr síðdegis föstudaginn 14. febrúar, en ekki birt í heild fyrr en þriðju- daginn 18. febrúar. Mánudag- inn 17. febrúar gaf Jón Ásgeir hins vegar út yfirlýsinguna þar sem miklar umræður höfðu átt sér stað alla helgina vegna ummæla hans um skuldatrygg- ingaálagið og álit útlendinga á íslenskum bönkunum. Í því broti sem sýnt var föstudaginn 14. febrúar sagði Jón Ásgeir að skuldatrygginga- álag á bankana væri svo hátt og ósanngjarnt að það væri eins og erlendu aðilarnir litu svo á að íslensku bankarnir væru gjaldþrota. Í yfirlýsingu sinni sagði Jón Ásgeir að vegna mikillar umræðu um þessi orð hans sæi hann ástæðu til að árétta að hann sjálfur teldi íslensku bank- ana ekki í slæmum málum, heldur hefði hann sagt að hið háa skuldaálag, sem krafist væri af íslenskum bönkum, endurspeglaði skoðun erlendra fjármálastofnana. Hann sagðist hins vegar telja stöðu íslensku bankanna sterka. yfirlýsing hans hljóðaði svona: Vegna orða minna um hátt skuldaálag bankanna í Markaðnum sl. föstudag hefur gætt þess misskilnings að ég persónulega telji bankana í slæmum málum sem er rangt. Hið rétta er að miðað við það skuldaálag sem krafist er af íslenskum bönkum virð- ist endurspeglast sú skoðun erlendra fjármálastofnana að staða þeirra sé slæm. Það mat er fjarri lagi og skuldaálagið er alltof hátt miðað við raun- verulega stöðu þeirra og ósann- gjarnt. Ég er þeirrar skoðunar að nauðsynlegt sé að horfa á það sem ógn við stöðugleika á Jón Diðrik Jónsson. Skúli Gunnsteinsson fer fyrir hópi stærstu hluthafa í Capacent. En þennan dag var hins vegar sagt frá því að nýr kjölfestu- fjárfestir, Capa Invest, félag í eigu Róberts Wessman og Jóns Diðrik Jónssonar, hefði komið að Capacent-samstæðunni með kaupum á 20% hlut í IMG Hold- ing, eignarhaldsfélagi Capacent, og væri orðinn stærsti einstaki hluthafinn. Capa Invest er nýstofnað fjár- festingafélag í meirihlutaeigu Salt Investments, félags Róberts Wessman, og Draupnis, félags í eigu Jóns Diðriks Jónssonar, fv. framkvæmdastjóra hjá Glitni. Capa Invest verður stærsti einstaki hluthafinn en meirihluti félagsins er þó áfram í dreifðri eign stjórnenda og starfsmanna. Af þeim fer Skúli Gunnsteinsson, forstjóri samstæðunnar, með stærsta hlutann. Markmiðið er að styrkja félagið til áframhaldandi vaxtar erlendis, en Capacent hefur t.d. komið sér vel fyrir í Danmörku. Innan samstæðu Capacent starfa nú um 340 manns, þar af um 120 hér á landi. Róbert Wessman. 15. febr­ú­ar­ Ró­BeRt­Og­Jó­n­kAUPA­í­CAPACent
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.