Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.02.2008, Qupperneq 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 DAGBÓK I N 19. febr­ú­ar­ ­Svafa­grön­feldt­í­ stjórn­­Össurar Sagt var frá því þennan dag að Svafa Grönfeldt, rektor Háskól- ans í Reykjavík, myndi taka sæti í stjórn Össurar í stað Sigurbjörns Þorkelssonar. Þessi frétt kom raunar fram í leiðrétt- ingu á tilkynningu sem félagið hafði sent frá sér fyrr um morg- uninn - en þar hafði einhverra hluta vegna komið fram að stjórnin yrði óbreytt. Aðrir í stjórninni verða Kristján Tómas Ragnarsson, læknir, sem hefur átt sæti í stjórn félagsins frá árinu 1999, danski kaupsýslumaðurinn Niels Jacobsen, sem er stjórnar- formaður Össurar, Þórður Magn- ússon, stjórnarformaður Eyris fjárfestingarfélags, og Össur Kristinsson, stofnandi Össurar, sem hefur setið í stjórn félags- ins frá 1971. Þess má geta að Svafa situr einnig í stjórn Landsbanka Íslands. 21. febr­ú­ar­ Þorstein­n­­boðaði­ n­iðursk­urð­-­helmin­g­- aði­þók­n­un­­sín­a Aðalfundur Glitnis fékk mikla umfjöllun í fjölmiðlum og virðist sem stjórnarformennska Þor- steins Más Baldvinssonar hafi dregið að sér athygli. Þorsteinn boðaði niðurskurð og lagði til að þóknun stjórn- armanna yrði talsvert lægri en stjórnin hafði áður lagt til og var tillaga Þorsteins Más sam- þykkt samhljóða. Þóknun hans sem stjórnarformanns lækkar úr rúmum 1.050 þúsundum í 550 þúsund krónur á mánuði. Varaformaður fær 375 þús. krónur. Aðrir stjórnarmenn fá 250 þús. krónur á mánuði. Vara- menn fá 75 þús. krónur fyrir hvern fund sem þeir sitja. Þorsteinn sagði tillögu sína vera ábendingu um að skoða ætti alla möguleika til hagræð- ingar og að stjórn bankans gæti ekki verið undanþegin frekar en aðrir. Þorsteinn Már sagði að tími hagræðingar, ráðdeildar og sparnaðar væri framundan hjá bankanum. Glitnir ætti að vera leiðandi í því að skera niður kostnað svo hluthafar og við- skiptavinir gætu vel við unað. Tillaga hans um að lækka þóknun til stjórnarmanna væri lýsandi um að stjórnin væri ekki undanskilin aðhaldi. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, sagði í ræðu sinni að sjónum manna væri beint að kostnaði til að aukinn hluti af tekjum bankans skilaði sér til hluthafa bankans. Lárus vék einnig orðum að háu skulda- tryggingaálagi á bréf íslensku bankanna og kvaðst sammála því að það endurspeglaði ofmat á áhættu tengdri rekstri bankanna. Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, gerði athugasemd við uppkaup hlutabréfa Bjarna Ármannssonar fyrrum forstjóra Glitnis vegna starfsloka hans í fyrra, en í yfirlýsingu sem stjórn bankans sendi frá sér er áréttað að starfslokin og við- skipti þeim tengd hefðu verið í samræmi við heimildir stjórnar. Þorsteinn Má­r Bal­dvinsson fær 550 þúsund kr. á­ má­nuði fy­rir stjórnarformennskuna. Vil­hjá­l­mur Bjarnason. 21. febr­ú­ar­ Vilhjálmur­ek­k­i­ sáttur­við­svörin­ Vilhjálmur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Samtaka fjár- festa, sagði eftir aðalfund Glitnis að hann væri ekki sáttur við þau svör sem hann fékk við spurningum sínum á aðalfundi Glitnis í gær. Spurningarnar vörðuðu kaup- rétti stjórnenda og starfsmanna bankans. Vilhjálmur sagði samninga, sem gerðir hefðu verið, væru hlut- höfum ekki til góða og sagðist hann myndu senda bankastjórn bréf þar sem hann rökstyddi þá skoðun sína. 21. febr­ú­ar­ „Fáfróður­eða­ heimsk­ur­ um­kaup­þin­g­“ Sigurður Einarsson, stjórnar- formaður Kaupþings banka, var ekki að skafa utan af því þegar hann vék að greinanda hjá Saxo sem hélt því fram að Kaupþing og hinir íslensku bankarnir væru að verða gjald- þrota. „Hann er annaðhvort Svafa Grönfel­dt er komin í stjórn Össurar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.