Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Síða 50

Frjáls verslun - 01.02.2008, Síða 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Bandaríska ferðaskrifstofukeðjan AMEX hefur látið kanna venjur og óskir kaup­sýslufólks í viðskiptaferðum. Könnunin leiddi í ljós að gott og þægilegt rúm, þegar komið er á hótelið, er efst á óskalistanum. 57 prósent aðspurðra töldu gott rúm skipta mestu máli. Þar á eftir kom hreint klósett og þá góð lykt á hótel­ herberginu. Vöntun á öðrum þægindum er ekki talin frágangssök. Könnunin sýndi einnig að þekking, lipurð og hjálpsemi starfsfólks hótelanna er mikils metin. Og einnig að gesturinn lendi ekki í vandræðum og óvæntum uppákomum á hótelinu eins og að þurfa að skipta um herbergi. Herbergið og þjónustan á að vera eins og gesturinn bjóst við. Þá er hann ánægður. Einnig var spurt: Af hverju ferðu í viðskiptaferð þegar hægt er að ganga frá viðskiptum og halda fundi með aðstoð nútíma tölvutækni og án ferða­ laga? 63 prósent sögðust fara sér til upplyftingar í daglegu amstri í vinnunni og til að hitta nýtt fólk. Aðeins 26 prósent sögðu að viðskiptaferðir væru stressandi og töldu bið við innritun á flugvöllum versta. Helmingur aðspurðra sagði að fyrirtæki þeirra hefði fastar reglur um viðskiptaferðir en aðeins helmingur þessa helmings sagðist fara eftir regl­ unum. Þá höfðu aðeins 15 prósent áhyggjur af að tíðar flugferðir menguðu andrúmsloftið. Nýtil­ komin óvissa í efnahagsmálum var ekki heldur talin hafa áhrif á fjölda viðskiptaferða. Og hvað vill svo kaupsýslufólk helst af öllu taka með sér í viðskiptaferðina? Makann sinn! Ó­s­kir og ven­jur fólks­ í við­s­kip­taferð­um: Gott rúm og hreint klósett, takk fyrir! texti: Gísli kristjánsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.