Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Page 60

Frjáls verslun - 01.02.2008, Page 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 m e N N t u N texti: siGríður HjálMarsdÓttir • Myndir: Geir Ólafsson Magn­ús­ An­ton­s­s­on­ er flugs­tjóri hjá Icelan­dair að­ megin­­ s­tarfi. Í frís­tun­dum er han­n­ hin­s­ vegar s­tjórn­arformað­ur í eigin­ fyrirtæki, Kerfis­þróun­ ehf., s­em han­n­ á ás­amt Ó­lafi Sigurvin­s­s­yn­i. Flugmað­ur og heims­p­ekin­gur: Á FLuGI Í REKSTRI m agnús Antonsson er flugstjóri hjá Icelandair að meginstarfi. Í frístundum er hann hins vegar stjórnarformaður í eigin fyrirtæki, Kerfisþróun ehf., sem hann á ásamt Ólafi Sigurvinssyni. Fyrirtækið er þekktast fyrir Stólpa. Magnús fæddist inn í flugmannafjölskyldu og hefur unun af að fljúga en fær fyllingu og fjölbreytni í líf sitt með því að sinna viðskiptum meðfram fluginu. Magnús er fæddur í Reykjavík árið 1967. Átta ára gamall flutti hann með móður sinni til Svíþjóðar þar sem hún var við nám. Í Svíþjóð bjó hann fram til ársins 1991 þegar hann fór í flugnám til Bandaríkjanna. Tveimur árum síðar fluttist hann svo heim til Íslands en á þeim tíma var lítið um lausar flugmannastöður hérlendis. „Þá stofnaði ég, ásamt æskufélaga mínum, Pétri Péturssyni, fyrirtæki sem hétu Gamla bílaleigan og Holiday Autos sem var umboðsskrifstofa fyrir bílaleigur erlendis. Svo stofnaði ég Islandia Internet ásamt Ólafi Sigurvinssyni og fleirum,“ segir Magnús. Árið 1995 var Magnús ráðinn sem flugmaður hjá Flugfélagi Íslands og á sama tíma lokuðu þeir félagar bílaleigunum og seldu Islandia til Norðurljósa. „Þar með var fjárfestingaævintýrinu lokið hjá mér í bili en hinir héldu áfram störfum sínum hjá Islandia. Ég einbeitti mér hins vegar að fluginu næstu árin og fór yfir í millilandaflugið hjá Icelandair árið 1997. Á sama tíma hóf ég nám í heimspeki við Háskóla Íslands. Flugstjóri varð ég svo árið 2001.“ Í hugbúnaðargeiranum Viðskiptasögu Magnúsar var þó ekki lokið því áhugi hans á fyrirtækjarekstri fylgdi honum áfram. Árið 2006 keypti hann meirihlutann í hugbúnaðarfyrirtæki ásamt Ólafi Sigurvinssyni og er það fyrirtæki enn í rekstri. „Í því staðnæmdumst við í rúmt ár en leituðum þá á önnur mið. Fyrir valinu varð Kerfisþróun sem framleiðir, þróar, selur og viðheldur kerfinu Stólpar. Það fyrirtæki var stofnað árið 1984 og er því með elstu hugbúnaðarfyrirtækjum landsins,“ segir Magnús. „Um kaupin réð mestu öflug þekking Ólafs á þessu sviði en Ólafur hefur víða komið við í tæknigeiranum.“ „Þessi eigendaskipti á Kerfisþróun í október síðastliðnum áttu sér ekki langa forsögu. En það var lán fyrir okkur að halda öllu hinu góða starfsfólki og þekkingu þess innan fyrirtækisins. Í hugbúnaðarfyrirtæki er hugurinn dýrmætur. Fyrri eigendur hafa verið okkur velviljaðir, annar þeirra, Kristján Gunnarsson, er fastráðinn, en Björn Viggósson verður okkur innan handar áfram.“ Hún var ekki löng forsagan að kaupum okkar á Kerfisþróun á síðasta ári. En það var lán að halda starfsfólkinu og þekkingu þess innan fyrirtækisins. Nýr framkvæmdastjóri Kerfisþróunar er Ingvar Garðars­ son sem hóf störf í byrjun febrúar. Hann er endurskoð­ andi með mjög mikla reynslu af framkvæmda­ og fjármála­ stjórn. Meðal annars starfaði hann um árabil hjá Price Waterhouse Coopers. Magnús segir með bros á vör að hann viti ósköp lítið um tölvur þrátt fyrir að eiga nú sitt annað hugbúnaðar­ fyrirtæki. „Ég hef áhuga á rekstri og mikilvægast er að hafa gott fólk sem býr yfir tölvu­ og hugbúnaðarþekk­ ingu til að reka fyrirtækið með okkur. Samstarf okkar Ólafs gengur vel enda höfum við unnið saman um langt skeið.“ Fæddur í flugmannafjölskyldu Um það hvernig það kom til að hann fór í flugnám segist Magnús vera alinn upp í flugfjölskyldu. „Afi minn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.