Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 65

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 65
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 65 N orðmaðurinn Oddmund Berger segist líta á sig sem markaðsmann upplýsinga. Hann starfar á Norðurlandasviði fyrirtækisins LifeSuccess sem rekið er af Bob Proctors. Fyrirtækið starfar eftir lögmálum Leyndarmálsins (The Secret) og er Proctor einn þeirra sem kom fram í kvikmyndinni um Leyndarmálið. Oddmund Berger hélt nýlega námskeið hér á landi í tengslum við nýútgefna bók sína Your Life´s Echo - How to get ahead faster and easier than you ever imagined - in your business and personal life (Líf þitt er bergmál - Hvernig má taka framförum á skjótari og auðveldari hátt en þig óraði fyrir, í starfi og einkalífi). Bókin byggir á því sem Ralph Waldo Emerson kallaði lögmál lögmálanna: Að fólk geti alltaf gert betur og bætt aðstæður sínar þar sem þær séu bergmál hugsana og eftir því sem hugsanir fólks verði betri batni líf þess sjálfkrafa. Lykillinn að velgengi „Ég hef ætíð verið hugfanginn af fólki og að við skulum vera jafn ólík og raun ber vitni. Þegar ég var yngri var ég mikið í íþróttum, fyrst keppti ég í tennis en síðan að mestu í fótbolta sem hefur jú mikið að gera með liðsheildina og þar býst ég við að þessi áhugi hafi vaknað. Síðar fór ég og lærði viðskiptafræði og tók mastersgráðu en að námi loknu fór ég að vinna með fólki alls staðar að úr heiminum og hef nú gert í 25 ár. Ég starfaði meðal annars í Bandaríkjunum og Svíþjóð og í gegnum reynslu mína fann ég að ég hafði ekki eingöngu áhuga á fólki heldur fólki frá mismunandi löndum og menningu. Til er bók sem segir að við séum aldrei meira en sex manneskjum í burtu frá hverjum sem er í heiminum. Þetta sést á því að þegar maður kynnist nýju fólki kynnist maður enn fleira fólki í gegnum það. Þannig kynntist ég t.d. Bob Proctor. Þangað til að ég kynntist honum hafði mér gengið vel í íþróttum og starfi en vissi ekki af ástæðuna fyrir því. Proctor hafði svarið við því sem varð til þess að ég varð ákveðinn í því að kenna öðru fólki þá tækni sem til þarf. Á þessum tímapunkti vann ég 68 klukkustunda vinnuviku og ferðaðist 140 daga á ári á vegum vinnunnar - en ég hafði gaman af því þar sem naut starfsins. Þó staldraði ég við þarna og spurði sjálfan mig: Hvað er ég raunverulega að gera? Ég gerði mér þá grein fyrir því að ég hafði áhuga á að gera fleira,“ segir Berger. Leyndarmálið Leyndarmálið og það sem læra má af kvikmyndinni eru ekki nýtt af nálinni, en Berger segir hið snjalla við kvikmyndina vera það að framleiðendur hennar hafi fengið til liðs við sig fjöldann allan af mikilvægu Það er ekki nóg að hugsa eingöngu jákvæðar hugsanir, það verður að framkvæma eitthvað líka. Viðhorf okkar stjórna öllu í lífinu þannig að hugsanir, gerðir og viðhorf verða að haldast í hendur til að árangur náist. - Oddmund Berger s t j ó r N u N texti: maría ólafsdóttir • myndir: ýmsir Norðmaðurinn Oddmund Berger: Þú ert bergmál hugsana þinna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.