Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 84

Frjáls verslun - 01.02.2008, Side 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Fyrir það fyrsta er NASDAQ öflugt alþjóðlegt fyrirtæki með gríðarlega sterkt vörumerki. NASDAQ er í hópi þekktari fyrirtækja í heiminum og árangur þess á undan-förnum árum hefur verið frábær. Í þessu felst því gæða-stimpill fyrir markaðinn hér heima og aukinn sýnileiki á alþjóðavettvangi. Sameiningin er þannig þáttur í því að styrkja ímynd Íslands út á við. Jafnframt höfum við tækifæri til að segja sögu okkar stærri hópi en áður. Sameiningin við NASDAQ felur því í sér mikil sóknarfæri. Á síðasta ári, eftir samrunann við OMX, urðum við í Kauphöllinni vör við að áhugi erlendra fjárfesta jókst á markaðnum, því fjöldi erlendra kauphallaraðila margfaldaðist á stuttum tíma. Nú þegar við erum orðin NASDAQ OMX þá opnast einnig gátt á milli okkar og Bandaríkja- markaðar og sjáum við nú þegar aukinn áhuga þaðan. Nú verðum við að vinna að því að gera erlenda kauphallaraðila virkari í viðskiptum á markaðnum og þannig ýta undir aukinn seljanleika. Við þurfum að ná sátt um að ryðja burt hindrunum, t.a.m. auðvelda skráningu og uppgjör hlutabréfa í evrum - krónan hefur fælt erlenda fjárfesta frá okkur. Brýnt er að láta ekki jafnmikilvæga hluti stöðva alþjóða væðingu markaðarins, því velflest fyrirtæki skráð á markaðinn í dag eru orðin nokkuð stór á alþjóðlegan mælikvarða. Fyrirtæki þurfa að geta skráð sig í þeim gjaldmiðli sem tryggir hag þeirra best. Varðandi þjónustuþáttinn er ljóst að við munum geta boðið okkar markaði upp á fjölbreyttari og betri þjónustu en áður - NASDAQ er ein framsæknasta kauphöll í heimi hvað varðar þjónustu við viðskipta - vini sína. Eins og ég minntist á áðan þá verður sýnileikinn líka miklu meiri, þar sem okkar markaðsupplýsingar munu dreifast mun víðar en áður. Við getum betur stutt við fyrirtæki sem eru skráð hér heima við að koma skilaboðum á framfæri til fjárfesta alls staðar í heiminum.“ NASdAQ OmX KAup­HöLLIN FæRIST SÍFELLT Í AuKANA Þórður Friðjónsson, forstjóri NASDAQ OMX kauphallarinnar á Íslandi. OmX kaup­hallirnar hafa verið í mikilli sókn og árangur Kaup­hallarinnar reyndar verið einstakur á heimsvísu. Til marks um það hafa hlutabréfaviðskip­ti meira en tuttugufaldast á sex árum og markaðsvirði skráðra félaga er nú með því mesta sem þekkist að tiltölu við stærð þjóðarbúsins, eða um 160% af VLF.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.