Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2007, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.03.2007, Qupperneq 61
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 7 61 KOSNINGAR 2007 Þetta torveldar fyrir vikið lesendum að leika sér með afdráttarlaus svör formannanna til að mynda ríkisstjórn. Á móti má segja að það skipti ekki höfuðmáli þar sem slíkur leikur lesenda er auðvitað fyrst og fremst til gamans gerður. Það breytir því samt ekki að kjósendur vilja auðvitað skýr, ákveðin og afráttarlaus svör um stefnu flokkanna áður en þeir ganga að kjör- borðinu. Þeir vilja fá þessar upplýsingar á einföldu máli svo þeir viti nákvæmlega hvar þeir hafa flokkana þegar inn í kjörklefann er komið. Stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks? Þegar horft er á svörin í töflunni (og útskýringar Geirs Haarde neð- anmáls) virðist ljóst að leiðir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks liggja oftast saman. Sömuleiðis slá hjörtu Samfylkingar og Vinstri grænna nokkuð saman en þó kemur á óvart hvað afstaða þeirra í skattamálum er ólík. Að sjálfsögðu var vitað fyrir að þessir flokkar væru algjörlega á öndverðum meiði í afstöðunni til evrunnar og Evrópusambandsins. Stjórn Samfylkingar og Vinstri grænna? Vinstri grænir vilja hvorki minnka skatttekjur né draga úr ríkisút- gjöldum – en Samfylking vill hið gagnstæða, vill bæði draga úr skatttekjum og ríkisútgjöldum. Þá vill Samfylking ekki taka upp hátekjuskatt aftur en það vilja Vinstri grænir. Þá vilja Vinstri grænir hækka fjármagnstekjuskattinn en Samfylking ekki. Samfylking og Vinstri grænir eru á öndverðum meiði varðandi það að skera niður styrki til bænda. Þótt ríkið hafi samið við bændur um árlega styrki til ársins 2010 þá er það engu að síður háð því að Alþingi samþykki á hverju ári styrk viðkomandi árs. Samfylking og Vinstri grænir eru á gjörólíkum nótum í Evrópumálum. Hins vegar verður ekki annað séð en að flokkarnir gangi í takt í umhverfismálum. Að vísu er óljóst hvort afstaða þeirra til umhverfisspjalla af völdum sauðfjárræktar sé sú sama. Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar? Að undanförnu hafa umræður um hugsanlegt samstarf Sjálfstæð- isflokks og Samfylkingar fengið aukinn þunga í ljósi kannana um að Framsóknarflokkur fái ekki nægilegt fylgi í kosningunum til að mynda ríkisstjórn – einn flokka – með sjálfstæðismönnum. Það sama er uppi á teningnum varðandi hugsanlega ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, samkvæmt könnunum er ólíklegt að þessir tveir flokkar fái nægilegt fylgi til að mynda saman ríkisstjórn. Það vekur athygli að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking virðast ganga í takt í ríkisfjármál- unum, báðir flokkar vilja að ríkið dragi úr skatt- tekjum sínum og ríkisútgjöldum. Flokkarnir eru hins vegar með gjörólíka afstöðu varðandi evruna og inngöngu í Evrópusambandið. Það eru þó tæplega mál sem myndi stranda á í við- ræðum þeirra um stjórnarmyndun. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking eru hins vegar með ólíka afstöðu gagnvart því að lækka tekjuskattshlutfall fyrirtækja úr 18% og að hækka skattleysismörk á tekjur launafólks. Samfylking vill ekki lækka skattprósentuna á fyrirtækin en vill hækka skattleysismörk einstaklinga. Sjálfstæðisflokkur vill hið gagn- stæða; lækka skattprósentuna á fyrirtækin en ekki hækka skattleysis- FORMENNIRNIR TEKNIR Á TEPPIÐ Steingrímur J. Sigfússon. Ómar Ragnarsson.Guðjón Arnar Kristjánsson. Þegar horft er á svörin virðist ljóst að leiðir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks liggja oftast saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.