Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2007, Síða 82

Frjáls verslun - 01.03.2007, Síða 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 7 ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Myndlist: TUNGUMÁL HINS ÓRÆÐA Kraftur. Kraftur pensilstrokunnar. Kraftur litanna. Kraftur náttúru- nnar. Þetta fer um hugann þegar maður virðir fyrir sér málverk eftir Tolla – Þorlák Kristinsson. Hann segir að sjá megi fingrafar sálarinnar á striganum – enginn beiti jú penslinum eins. Litagleðin einkennir málverk Tolla og segist listamaðurinn vilja sjá hvert þanþol litanna leiðir; hann segir þó að í upphafi ferilsins hafi ekki verið auðvelt að mála myndir í svona sterkum litum. ,,Þegar ég byrja á málverki elti ég oft eitthvað óvænt í lit og formi. Þessu má líkja við setninguna: „Þú ratar með því að elta glóðina af sígarettunni,“ eins og eitthvert skáldið sagði.“ Tolli fær oft hugmyndir í náttúrunni og bendir hann á að Íslendingar séu oft tengdir náttúruöflunum. „Við erum tilfinningalega og andlega samofin náttúrunni.“ Þegar hann er spurður hvað íslensk náttúra sé í huga hans segir hann: ,,Íslensk náttúra er hluti af stærri heild en hún hefur sérstöðu. Hér eru gríðarlegir kontrastar í formum og litum.“ Hann nefnir líka vatnið, ísinn, eldinn, miðnætursólina og myrkrið, sem og blámann og þá grunnskildi sem leggjast á ís á veturna þegar sólin skín á hann. ,,Birtan býr til þessa töfra og þetta drama.“ Kraftur náttúrunnar ræður sem sé för þegar Tolli stendur fyrir framan strigann. Um mynd- listina segir hann: „Hún er tungumál hins óræða. Hún tengist þeirri þörf mannsins að kanna óþekktar víddir.“ „Við erum tilfinn- ingalega og andlega samofin náttúrunni.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.