Franskir dagar - 01.07.2012, Blaðsíða 18

Franskir dagar - 01.07.2012, Blaðsíða 18
FrANSKIR DAGAR - LeS JOURS FRANfAIS Franskir Dagskrá DAGAR (Með fyrirvara um breytingar) Opnunartímar: 2012 %1% Pain.baBoglei^kviSíl.tóttavóllinn fóstndagoglaugatdagefvcðurlcy u GoKart við 1' ram Safnið Fransmenn á Islandi Opið alla helgina frá kl. 10:00 - 18:00 Safn um veru franskra sjómanna við Islandsstrendur - vinalegt kaffihús. Söluskáli S.J. Opið alla helgina frá 09:00 - 22:00 Frönsk lauksúpa og önnur spennandi tilboð á mat alla helgina. Café Sumarlína Opið: Fimmtudagur 10:00 - 01:00 Stuð á barnum Föstudagur 10:00 - ?? Pizzahlaðborð frá 17:00 - 20:00 Laugardagur 10:00 - ?? Brunch í tjaldinu frá 12:00 - 14:00 Sunnudagur 11:00 - 22:00 Ymsir smáréttir frá 11:00 - 21:00 alla dagana. Miðvikudagur 25. júlí 18:00 Ganga í aðdraganda Franskra daga Gengið á Grænnípu, mæting utan við bæinn Hvamm (við sunnanverðan Fáskrúðsfjörð). Ganga fyrir alla fjölskylduna. Göngustjóri: Guðrún Gunnarsdóttir. Fimmtudagur 26. JÚLÍ Skólamiðstöðin: Sýningar opnar: Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur 16:00-19:00 10:00 - 12:00 og 16:00 - 19:00 13:00-16:00 14:00 -17:00 18:00 Tour de Fáskrúðsfjörður Hjólað frá Höfðahúsum við norðanverðan fjörðinn að sundlauginni. Mæting við Leiknishúsið kl.l7:00 fyrir þá sem vilja láta ferja hjólin sín að Höfðahúsum. Munið hjólahjálmana. Dúkkur, salt og piparstaukar, kirkjumyndir Þórunnar og Bjarna á Ljósalandi, bútasaumur heimakvenna. Ágústa Arnardóttir. Fatnaður og fylgihlutir úr íslenskum skinnum og roðum. Austfirsk Arfleifð og náttúra í nýtísku hönnun og handverki. Sýningin Sögustaðir og skáld - frönsk menningararfleifð í túlkun rithöfunda, opnuð laugardaginn 26. júli kl. 10:00. Samkaup Strax Opnunartímar: Föstudagur 10:00 - 18:00 Laugardagur 10:00 - 18:00 Sunnudagur 12:00 - 14:00 Margvísleg tilboð alla helgina. Vínbúðin Fáskrúðsfirði Opnunartímar: Fimmtudagur 16:00 -18:00 Föstudagur 14:00 - 18:00 Laugardagur 12:00 - 14:00 Hótel Bjarg Barinn opinn Utikaffihús á laugardeginum ef veður leyfir. Sundlaug I'áskrúðsfjarðar Opnunartímar: Fimmtudagur 16:00 -19:00 Föstudagur 16:00 - 19:00 Laugardagur 10:00 - 13:00 Sunnudagur Lokað Tangi - Gamla Kaupfélagið Húsið opið gestum og gangandi: Virka daga 10:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00 Aukaopnun um Frönsku dagana: Laugardagur 14:00 -18:00 Sunnudagur 14:00 - 18:00 20:00 Kenderíisganga að kvöldlagi Lagt af stað frá Fransmönnum á íslandi - Templaranum. ATH. Börn ogungmenni yngri en 18 ára eru á ábyrgð forráðamanna. Föstudagur 27. JÚLÍ 17:00 Fáskrúðsfjarðarhlaupið 2012 Hlaupið verður ræst nálægt Franska spítalanum við Hafnargötu. Hlaupið verður fram og til baka með norðurströndinni og endað við grunninn þar sem spítalinn stóð upphaflega. Hlaupnir verða 10 og 21 km. Skráning á http://faskrudsfjardarhlaupid.blogcentral.is/ 17:00 -17:45 Dorgveiðikeppni Mæting á Fiskeyrarbryggju neðan við frystihúsið. 17:30 Listflug Björn Thoroddsen listflugmaður sýnir yfir Fáskrúðsfirði. Missið ekki af þessum stórkostlega viðburði. 18:00 Tónleikar í Fáskrúðsfjarðarkirkju Fram koma söngvararnir GarðarThór Cortes, Bergþór Pálsson, Berta Dröfn Omarsdóttir og píanóleikarinn Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Frábær söngskemmtun. Forsala aðgöngumiða hjá Alberti í s. 864 2728. 18:00 Islandsmót - 1. deild kvenna A riðill Fjarðabyggð / Leiknir - IR á íþróttavellinum Búðagrund.

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.