Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2008, Side 5

Víkurfréttir - 19.03.2008, Side 5
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 19. MARS 2008 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000 ERLINGSKVÖLD Árlegt Erlingskvöld til heiðurs Erlingi Jónssyni listamanni fimmtudaginn 27. mars 2008, kl. 20:00. Dagskrá Erlingskvölds í ár er helgað pólskri menningu. Kristbjörg Kjeld, leikkona les pólsk ljóð sem þýdd hafa verið á íslensku, kennarar og nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar flytja pólska tónlist og Helga Ólafs og Sólveig Jónsdóttir frá Alþjóðahúsi ræða um mikilvægi menningar í alþjóðasamfélaginu. Að venju verður svo kynnt eitt af verkum Erlings Jónssonar og í þetta sinn er það "Fuglinn Föniks". REYKJANESBÆR Áhugahópur um listasafn Erlings Jónssonar, Bókasafn Reykjanesbæjar, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.