Víkurfréttir - 19.03.2008, Qupperneq 21
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 19. MARS 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Víkurbraut 42, Grindavík
Mikið endurnýjuð neðri hæð í tvíbýli 107,5m2
ásamt bílskúr 48,6m2 Húsið er klætt að utan.
Nýjar útidyrahurðar. Bílskúrinn er nánast nýr,
ný bílskúrshurð.
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46 • Sími 426 7711 • grindavik@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
Skólabraut 1, Njarðvík
Mjög góð 4ra herbergja ibúð á 2h í nýju
fjórbýlishúsi. Eikar innréttingar.
Parket og flísar á gólfum. Góður staður.
22.000.000,- 25.500.000,-
www.es.is
Leynisbrún 13, Grindavík
154,5m2 einbýli ásamt bílskúr. 4 svefnherb.
Baðherberg. geymsla og þvottahús er flísalagt.
Parket á stofu og borðstofu. Rúmgóður bílskúr.
Að utan er húsið í mjög góðu ásigkomulagi.
Breiðhóll 20-22, Sandgerði
Sérlega gllæsileg 170m2. parhús í byggingu
ásamt bílskúr. Skilast fullbúið að utan,
tilbúið til innréttinga að innan. Steyptar stéttar
með snjóbræðslukerfi. Grófjöfnuð lóð.
Túngata 11, Grindavík
123,9m2 einbýli ásamt 38,2m2 bílskúr. Eignin
skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvotthús, baðherb.
og 4 svefnherb. Flísar eru á baðherberg. og for-
stofu og parket á stofu, gangi og herbergjum.
Ásabraut 13, Grindavík
Gott 235,7m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið
skiptist í tvær hæðir. Á neðri hæð er íbúð kjörin til
útleigu. Nýtt þak og þakkantur.
Nýtt neysluvatn og forhitari.
14.000.000,-
Hátún 3 nh, Keflavík
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á nh. í tvíbílishúsi.
Eign á góðum stað sem
þarfnast lagfæringa.
21.000.000,-
32.000.000,- 18.200.000.-22.800.000.-24.000.000,-
Greniteigur 7 nh, Keflavík
Mjög góð 5 herbergja ibúð á nh í tvíbýlishúsi með
sér inngang. Góðar innréttingar. Parket á gólfum.
Góður staður.
Póstkassinn Aðsendar greinar til Víkurfrétta / postur@vf.is
Að gefnu til efni er rétt að
halda því til haga að af þeim
sveit ar fé lög um sem sendu
um hverf is ráðu neyt inu um-
sagn ir vegna
kæru Land-
vern dar voru
það að eins
Reykja nes bær
og Garð ur
sem vildu
að ráð herra
myndi vísa kærunni frá. Í
um sögn Voga er hins veg ar
tek ið und ir sjón ar mið Land-
vernd ar, þar sem seg ir: „Bæj-
ar ráð tel ur að eðli legra hefði
ver ið að Skipu lags stofn un
hefði nýtt sér heim ild [...] þar
sem seg ir að þeg ar fleiri en
ein mats skyld fram kvæmd
eru fyr ir hug að ar á sama
svæði eða fram kvæmd irn ar
eru háð ar hver annarri
geti stofn un in ákveð ið að
um hverf is á hrif þeirri skuli
met in sam eig in lega.“
Þá er rétt að því sé einnig
hald ið til haga að við stofn un
Suð ur linda sagði for mað ur
Suð ur linda Ólaf ur Örn Ólafs-
son, bæj ar stjóri í Grinda vík:
„Við erum ekki að leggja stein
í götu ál vers í Helgu vík [...]
en í ljósi þess ara breyttu að-
stæðna þá segj um við: Ork an
verð ur nýtt í Grinda vík. Ég
reikna með því að Hita veit an
geti feng ið orku ann ars stað ar
til þess að selja í ál ver.“ Þessi
um mæli Ólafs má finna á
vefTV Vík ur frétta. Ekki er
vit að til þess að HS hafi síð an
þá fund ið aðra staði til orku-
öfl un ar og því óljóst hvern ig
HS hyggst upp fylla skuld bind-
ing ar sín ar. Ætla verð ur að í
samn ing um HS og Norð ur áls
séu fyr ir var ar um af greiðsl ur
yf ir valda, land eig enda og
ann arra sem geta ráð ið úr-
slit um um fram vindu mála.
Að öðr um kosti er hætt við að
HS hafi með samn ing un um
bak að sér skaða bóta skyldu.
Kærð ákvörð un í álit inu
Það er rétt sem Norð ur áls-
menn hafa bent á að álit Skipu-
lags stofn un ar er í grunn inn
ekki kær an legt. Þó álit ið sem
slíkt sé ekki kær an legt þá
er ákvörð un sem fólg in er í
álit inu kær an leg, eins og Að al-
heið ur Jó hanns dótt ir, dós ent
við laga deild Há skóla Ís lands,
út skýrði í Frétta blað inu 16.
mars. Kraf an sem sett er fram
í kæru Land vernd ar er að „álit
Skipu lags stofn un ar verði ógilt
og að fram fari lög form legt
um hverf is mat á fram kvæmd-
un um í heild sinni ...“ Ráð-
herra ber í úr skurði sín um
að taka af stöðu til kröf unn ar
og fall ist ráð herra á hana eru
for send ur leyfa brostn ar.
Kær an bygg ir á ný legu ákvæði
í lög um um mat á um hverf-
is á hrif um. Í bréfi um hverf is-
ráðu neyt is ins til um sagn ar-
að ila, dags. 22. nóv em ber, er
reynt að út skýra hvað ver ið
sé að kæra. Í bréf inu er ekki
fjall að um hugs an leg áhrif
vænt an legs úr skurð ar, eins
og ætla mætti af tali Norð-
ur áls manna, enda væri ekki
góð stjórn sýsla hjá úr skurð ar-
að ila að draga álykt an ir um
slíkt með an á máls með ferð
og öfl un gagna stend ur.
Berg ur Sig urðs son,
fram kvæmda stjóri
Land vernd ar
Um kæru Land vernd ar
Ég las grein Sigmars Eðvards-
sonar í Víkurfréttum og
verð ég að segja að ég
undrast mjög sú vanþekking
formanns bæjarráðs þegar
hann segir að Grinda-
víkurbær sé búinn að breyta
aðal- og deiliskipulagi fyrir
umrædda byggingu á reit
Festis og að hægt sé að
hefjast handa strax. Ég vil
glaður leiðrétta hans mál og
upplýsa aðra í leiðinni um
að staðreyndin er sú að aðal-
og deiliskipulagstillagan er
komin frá Skipulagsstofnun
og er í auglýsingaferli
sem tekur 6 vikur en því
ferli lýkur þann 4. apríl
nk. Eftir þann tíma fara
tillögurnar fyrir byggingar-
og skipulagsnefnd og verður
farið yfir athugasemdir
ef þær berast en ef engar
athugasemdir eru teljast
tillögurnar samþykktar.
Næst þarf að birta sam-
þykktar tillögur í b-hluta
Stjórnartíðinda til þess
að þær öðlist gildi.
Ég efast um að nokkur
framkvæmdaraðili vilji fara
með sínar framkvæmdir
lengra fyrr en að aðal-
og deiliskipulag liggi
klárt fyrir. Fyrir þá sem
vilja kynna sér málið þá
liggja deiliskipulags- og
aðalskipulagstillögurnar til
skoðunar fyrir almenning
á bæjarskrifstofum Grinda-
víkurbæjar og á vefsvæðinu
www.grindavik.is.
Með vinsemd og virðingu í
von um að kjörnir fulltrúar
fari framvegis með rétt mál.
Pétur Breiðfjörð
Fulltrúi B-lista
í skipulags- og
byggingarnefnd
Grindavíkurbæjar
Rétt skal vera rétt !
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000