Víkurfréttir - 23.04.2008, Qupperneq 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
FÓLK Í FRÉTTUM
Séra Skúli S. Ólafsson:
Kefla vík ur kirkja end ur nýj uð
fyr ir ald ar af mæl ið
898 2222
FRÉTTAVAKT
ALLAN SÓLARHRINGINN
VÍ
KU
RS
PA
UG
M
yn
d:
G
uð
m
un
du
r R
ún
ar
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn
og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamenn:
Þorgils Jónsson,
sími 421 0003, gilsi@vf.is
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Íþróttadeild:
Jón Björn Ólafsson,
sími 555 1766, jbo@vf.is
Auglýsingadeild:
Gunnar Einarsson,
sími 421 0001, gunnar@vf.is
Hörður Hersir Harðarson,
sími 421 0008, hordur@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Magnús Geir Gíslason,
sími 421 0005, magnus@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
sími 421 0006, steini@vf.is
Þórgunnur Sigurjónsdóttir,
sími 421 0011, thorgunnur@vf.is
Ragnheiður Kristjánsdóttir,
sími 421 0012, ragnheidur@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga
er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER Í
SÍMA 898 2222
VÍKURFRÉTTIR EHF.
Fyrstu skref in að end ur nýj un inn rétt-
inga í kirkju skipi Kefla vík ur kirkju
voru tek in um helg ina. Mál þing um
varð veislu og breyt ing ar á kirkj um var
hald ið í Kirkju lundi þar sem fjöl marg ir
fróð leg ir fyr ir lestr ar voru í boði.
Þar komu fram at hygl is verð ar hug-
mynd ir sem munu án efa nýt ast í þeirri
hug mynda vinnu sem stend ur nú fyr ir
dyr um hjá Kefla vík ur sókn.
Séra Skúli S. Ólafs son, sókn ar prest ur í
Kefla vík ur kirkju, seg ir í sam tali við Vík-
ur frétt ir að tími sé kom inn til að hugsa
inn viði kirkj unn ar upp á nýtt, enda
séu þau að vissu leyti barn síns tíma.
Kirkj an var vígð árið 1915 og var end ur-
nýj uð að inn an á ár un um 1965-1967.
„Þá var far ið mjög rót tæk um hönd um
um hana. Inn rétt ing um, tré verki og
söng lofti var öllu breytt í grund vall ar at-
rið um, Nýir kirkju bekk ir og ljósakrón ur
voru sett ar upp, en þeim var raun ar
skipt út aft ur. Nú hafa inn rétt ing arn ar
lát ið á sjá þannig að það er eðli legt að
huga að end ur bót um þeg ar hyll ir und ir
100 ára vígslu af mæli.“
For svars menn kirkj unn ar ákváðu að
fara ótroðn ar slóð ir við hug mynda vinn-
una og fengu með al ann ars til liðs við
sig Mathi as nokk urn Lud wig, sem er
með lærð ari mönn um á þessu sviði
og hef ur unn ið að end ur nýj un á fjöl-
mörg um kirkj um í Þýska landi.
„Það eru afar fáir ís lensk ir arki tekt ar
sem hafa ein hverja reynslu af svona
smíð. Gæta þarf að hljóm burði og hús ið
þarf að henta göml um sem ung um,
gleði og sorg. Kirkj an þarf að vera nú-
tíma leg, en vísa líka til bibl íu legs tákn-
máls. Það sýn ir hversu flók in vinna
þetta er og við vor um mjög ánægð
með að fá þarna inn mann sem er með
mennt un og reynslu af þess um mál um.“
seg ir Skúli sem legg ur áherslu á sam ráð
við al menn ing í und ir bún ingi.
„Þessi fram kvæmd er ekki bara einka-
mál þeirra sem eru í innsta hring,
held ur er þetta vett vang ur stærstu
stunda í lífi fólks ins í sókn inni og sá
hóp ur fer ört stækk andi. Þess vegna
vild um við bjóða fólki til lýð ræð is legr ar
sam ræðu und ir stjórn fag manns áður
en nokk uð væri kom ið nið ur á blað.“
Að lokn um er ind um á laug ar deg in um
var hópn um skipt upp í tvo vinnu hópa
und ir leið sögn Lud wigs og komu þar
fram fjöl marg ar skemmti leg ar hug-
mynd ir sem Lud wig kynnti á sunnu deg-
in um.
Eng in tíma mörk hafa ver ið sett enn, þó
aug ljós lega megi taka mið af því að verk-
inu verði lok ið fyr ir vígslu af mæl ið.
„Fyr ir þann tíma er gríða legt at riði að
koma kirkj unni í rétt form, hvert svo
sem það verð ur.“ seg ir Skúli að lok um.
„Ef við vilj um gera allt sem draum ar
okk ar standa til verð ur þetta mjög dýr
fram kvæmd. Það yrði þá með nýju org-
eli og ýmsu, en við kannski sætt um
okk ur við ein hverja mála miðl un og þá
ætti það ekki að verða óyf ir stíg an legt.
Nú þurf um við hins veg ar að fara að
safna pen ing og ætl um að at huga hvort
ein stak ling ar, fyr ir tæki og sveit ar fé lög
vilja ekki styrkja okk ur og leggja alúð
við þessa höf uð kirkju Suð ur nesja, því
þetta var fyrsta stóra kirkj an sem reis í
þétt býli á þessu svæði og hún hef ur sér-
stöðu hvað það varð ar.“
Tvöfalda mjólk í ... pela. Hrist, ekki hrærð...