Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 37. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 11. september 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 8982222 FRÉTTASÍMI VÍKURFRÉTTA ALLAN SÓLARHRINGINN Ljósanæturmyndir og video á vf.is Ljósanótt í Reykjanesbæ náði hámarki á laugardagskvöld þegar flugeldameistarar Björgunar- sveitarinnar Suðurnes skutu upp flugeldasýningu sem er sögð hafa sett ný viðmið í glæsileika slíkra sýninga. Mannfjöldasérfræðingar gera ráð fyrir að allt að 50.000 manns hafi verið á Ljósanótt sl. laugardag en hátíðin í ár stóð frá fimmtudegi til sunnudags og var mikil þátttaka í öllum viðburðum alla hátíðina. Í miðopnu VF eru myndir frá hátíðinni en einnig er vert að benda á vf.is þar sem eru ljósmyndir og myndbönd. Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson / hilmar@vf.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.