Víkurfréttir - 11.09.2008, Síða 8
8 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 37. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Keflavík
HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í
LYFJUM OG HEILSU KEFLAVÍK
Fimmtudaginn 11. og föstudaginn 12. september verður Þórunn Alexanders. sérfræðingur HR,
í Lyfjum og heilsu. Hún mun taka vel á móti viðskiptavinum og veita persónulega og vandaða
ráðgjöf. Kynntar verða spennandi nýjungar.
Glæsilegur kaupauki fylgir þegar keyptar eru vörur frá HR fyrir 7.000 kr. eða meira.
NÝTT
GLORIOUS
MASKARI
FANGAÐU ATHYGLINA
ÞÉTT OG FALLEGA SVEIGÐ
AUGNHÁR ALLAN DAGINN
www.helenarubinstein.com
HANDVERKSSÝNING
ELDRI BORGARA
Sunnudaginn 14. september kl. 14:00
verður opnuð sýning á handverki eldri borg-
ara á Nesvöllum. Við opnunina eru eldri
borgarar sérlega boðnir velkomnir og aðrir
þeir sem unna fallegu handverki. Sýningin
stendur frá sunnudegi til föstudags, opin
frá kl. 13:00- 21:00.
Lifandi tónlist og ýmsar uppákomur meðan
á sýningu stendur.
Tómstundastarf
eldri borgara.
Íþrótta- og tómstundasvið
Reykjanesbæjar
����������������������������������������������������������������������������������
Umboðs- og þjónustuaðili IH og B&L
Nú höfum við í Bílahúsinu, Holtsgötu 52, tekið við sem umboðs- og
þjónustuaðilar fyrir bifreiðaumboðið B&L.
Að því tilefni efnum við til opnunarteitis um helgina að Holtsgötu 52.
Komdu og gerðu frábær kaup á sýningarbílum.
Mikið úrval á nýjum og notuðum bílum á kostakjörum.
Kaffi , kleinur og vöffl ur fyrir gesti og gangandi.
Komdu í heimsókn um helgina!!!
Opnunartími:
Föstudaginn 12. september frá kl 10 - 18.
Laugardaginn 13. september frá kl. 10 - 16.
Nýr umboðsaðili B&L í Reykjanesbæ
OPNUNARTEITI
�����������
Sjáið Ljósanæturmyndbönd á vf.is
Uppskeruhátíð sumarlesturs
verður haldin á Bókasafni
Reykjanesbæjar laugardag-
inn 13. september kl. 11:00.
Lestrarkóngur og lestrar-
drottning verða krýnd, auk
þess sem ýmis önnur dugn-
aðarverðlaun verða veitt.
Herdís Egilsdóttir höfundur
bókanna um Siggu og skess-
una ætla að heiðra börnin
með nærveru sinni, ræða við
þau um mikilvægi lesturs og
lesa nýju bókina, Sigga og
skessan á Suðurnesjum, þar
sem meðal annars kemur
fram hvernig á því stóð að
skessan flutti til Reykjanes-
bæjar.
Vel á þriðja hundrað börn hafa
tekið þátt í sumarlestrinum í
ár og bókasafnið hefur iðað af
lífi í allt sumar. Hver og einn
hefur lesið frá 1 bók og upp í
74, en áhersla hefur verið lögð
á það frá upphafi að sumarlest-
urinn sé ekki keppni, heldur
fær hver og einn að njóta sín
á sínum forsendum. Allir hafa
notið sama ágóða og fengið
hvatn ing ar verð laun eft ir
hverjar þrjár lesnar bækur.
Allir eru velkomnir á upp-
skeruhátíð sumarlesturs.
Bókasafn Reykjanesbæjar:
SKESSUMAMMA
á uppskeruhátíð sumarlesturs
Þær Ásta Ragnheiður Margeirsdóttir og Ingibjörg Fredriksen
opnuðu nemendasýningu í Flösinni á Garðskaga sl. sunnu-
dag. Þær hafa verið í læri hjá Þórunni Guðmundsdóttur,
myndlistarkonu og sýna nú afraksturinn en það eru vatns-
litamyndir. Fjöldi manns sótti þær stöllur heim við opnunina
og líkaði vel. Sýningin verður opin næstu tvær vikurnar.
MYNDLISTARSÝNING
Á GARÐSKAGA