Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. SEPTEMBER 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Flug- og sögusetur Reykjaness Sýning um sögu og umfang varnarliðs og Keflavíkurflugvallar í máli og myndum, verður opin helgina 13. til 14. september frá klukkan 14 til 18, í byggingu 349 beint á móti Officeraklúbbnum. Sýningin var gerð árið 2001 í tilefni 50 ára afmælis veru varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Bandarískar F-86 orrustuþotur á leið t il Evrópu á sjötta áratug síðustu aldar. F remst á myndinni er Sigurjón Vilhjámsson, b róðir Vilhjáms og Ellýjar Vilhjálms. Charles H. Bonesteel yfirhershöfðingi Bandaríkjahers á Íslandi klippir á borða til marks um opnun flugvallarins. Með honum eru yfir- menn byggingarsveitar hers og flota J. E. Larson yfirlautinant, t.v. og S.C. Springs undirofusti t.h. Viðstaddir eru fyrirmenn hers og flota, sendiherra Bandaríkjanna og fulltrúar breska flughersins. Ekið frá Grænáshliði að byggingu 349 Flug- og sögusetur Reykjaness er í by ggingu 349 á Vallarheiði, beint á móti Officeraklúb bnum. Flugvél Eisenhowers Bandaríkjaforseta „Columbine II“ á Kefla- víkurflugvelli, á leið til Genfarráðstefnu 16. júlí 1955. „Ég fer til Evrópu í leit að friði“ er haft eftir forsetanum á forsíðu Morgunblaðsins.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.