Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 11.09.2008, Qupperneq 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. SEPTEMBER 2008 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Suðurgata 51, Keflavík Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Búið er að endurnýja frárennslislagnir, ofna og glugga. Húsið er nýlega klætt að utan með stálklæðningu. 12.000.000.- 18.900.000.- Vesturhóp 17, Grindavík. Nýlegt 131m² raðhús með bílskúr. 3 svefnher- bergi, stofa og eldhús samliggjandi, stórt rými. Parket er á svefnherb., stofu og eldhúsi. Flísar á baðherbergi og forstofu. Steypt innkeyrsla. Tjarnabraut 22, Njarðvík Hugguleg, 3ja herbergja nýja íbúð á góðum stað. Eldhús með eyju með barstólum, parket á stofu og herbergjum, baðherbergi flísalagt. Hagstætt lán áhvílandi. Melbraut 19, Garður Rúmgott einbýlishús á góðum stað. Hvítlökkuð innrétting í eldhúsi. Parket á stofu og gangi. Laut 16, 0201 -NÝTT Um er að ræða 113,8 m². 4ra herbergja. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Húsið er mjög vel staðsett nálægt skóla og leikskóla. 100% fjármögnun. Lán frá íbúðalánasjóði á komið, engin lántökuskostnaður. 22.900.000.- Nónvarða 2, Keflavík Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á nh í tvíbýlishúsi með sérinngang. Bílskúr 40m². Góðar innréttingar. Parket á gólfum. Allt nýtt á baði. Húsið nýlega tekið í gegn að utan. Laus strax. 23.200.000.- 21.000.000,- 19.800.000,-23.500.000.-18.900.000.- Víkurbraut 23, Grindavík Fallegt 172,3m² einbýlishús m/bílskúr. Eldh., 3 svefnherb., stór stofa, þvottaherb. og geymsla. Nýlegt parket að hluta er á efrihæð, nýjar flísar á forst. Vatnslagn. yfirfarnar f/2 árum. Nýleg klæðn- ing á þaki og að utan. Stutt í grunn- og leikskóla. Vesturgata 7, Keflavík Mikið endurnýjað einbýlishús í hjarta Keflavíkur. Húsið er á þremur hæðum. kjallari, hæð og ris. Eign með mikla möguleika. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson Kynntu þér málið á: sbk.is, reykjanesbaer.is Nýtt leiðakerfi strætó í Reykjanesbæ 18. september n.k Hún var heldur betur hroll- vekjandi þessi leggjalanga könguló sem fannst í Reykja- nes bæ í morg unsár ið sl. föstudag. Hún var króuð af úti í horni í verslunarhúsi í bænum og veidd í krukku. Köngulóin fór hratt yfir en var þó yfirbuguð fljótlega eftir að menn komu auga á hana. Talið er að köngulóin hafi komið hingað með vöru- sendingu frá útlöndum. Ekki vita menn hvað tegundin heit ir og hjá Náttúrustofu Reykjaness stóðu menn ráð- þrota yfir því hvaða könguló þetta gæti verið. 200 síðna bók um köngulær í norðanverðri Evrópu veitti engin svör, svo þessi könguló er komin lengra HROLLVEKJANDI KÖNGULÓ FINNST Í REYKJANESBÆ að. Kallaðir verða til færustu sérfræðingar landsins til að greina dýrið. Eftir að myndin af kvikindinu voru settar á vef Víkurfrétta fóru að berast ábendingar um að hugsanlega væri um að ræða könguló sem heitir Hobo Spider. Hún hefur allra síðustu ár fjölgað sér hratt í Danmörku og reyndar víðar á Norður löndum. Köngu- lónni svipar einnig til Brown Recluse. Það er varasamt kvik- indi en bítur ekki nema í vörn. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.