Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.2008, Side 20

Víkurfréttir - 11.09.2008, Side 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 37. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Heiðarbraut 5, Keflavík Mjög gott 156m². 2 hæða raðhús ásamt bílskúr. 3 herb. parket og flísar á gólfi, ný- jar neysluvatnsl., nýjar úti- og innihurðar, baðherb. nýtekið í gegn. Á mjög góðum stað rétt við skóla og leiksk. Laus fljótlega. 25.300.000.- Heiðargarður 1, Keflavík Mjög gott 146m² endaraðhús með 4 svefnherbergjum og bílskúr. Mjög vel viðhaldið hús sem er með parket og flísar á gólfum. Stór timbur sólpallur á baklóð. Vinnsæll staður og sutt í alla þjónustu. 30.500.000.- Greniteigur 4, Keflavík Gott 120m² einbýlishús á 2 hæðum ásamt 37m² íbúðaskúr sem er í útleigu. Í húsinu eru 4 svefnherb. öll á efri hæðinni. Nýlegar eikar innihurðar í húsinu, búið að endurnýja skolplögn, neyslu- og miðstöðvarlögn. 28.500.000.- Lyngholt 17, Keflavík Góð 138m² efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi ásamt 28m² bílskúr. Vinnsællt staður, stutt í alla þjónustu, skóla, sundlaug og verzlun. Getur losnað fljótlega. 21.000.000 Smáratún 25, Keflavík Glæsileg 128m² íbúð á 2 hæð með 3 svefnh. ásamt 41m² bílskúr. Lóðin og bílastæði eru hellulögð með hitalögnum. Sér sólpallur á baklóð. Búið að endurnýja neysluvatn, skolplögn og miðstöðvarlögn. 25.800.000.- Aðalgata 1, Keflavík Mjög góð 95m². 3ja herbergja íbúð á 1 hæð í fjölbýlishúsi. Vandaðar eikar innréttingar. Sameiginlegur salur á 1 hæð, lyfta í húsinu, hellulagt bílaplan með hitalögn. 18.000.000.- Njarðargata 12, Keflavík Mjög góð 99m² efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngang. 3 svefherbergi, parket og flísar á gólfum. Eignin getur verið laus fljótlega. Gegnið út á 15m² sólpall úr hjónah. Hagstæð lán áhvílandi. 17.600.000.- Heiðarbraut 3d, Keflavík Mjög gott 5 herb. raðhús á 2 hæðum. Parket og flísar á gólfum, glæsilegur sólpallur með potti. Ræktuð lóð. 29.900.000.- Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Miðtún 8, Sandgerði Glæsilegt 131m² einbýlishús með 3 til 4 svefnherbergjum ásamt 43m² bílskúr. Stór timbur verönd á baklóð og minni pallur fyrir framan húsið. Parket og flísar á gólfum. Eign á mjög vinsælum stað í bænum. Uppl. á skrifstofu. Blikabraut 7, Keflavík Góð 104m² 4ra herb. íbúð á 2 hæð með sérinngangi, 21m² bílskúr sem fylgir. Búið að endurnýja eldhúsinnrétt., alla glugga, svalahurð & gler, þakjárn á bílskúr. Getur verið laust fljótlega. Góður staður. 21.000.000.- Verzlun við Hafnargötu í Keflavík í fullum rekstri. Góður tími framundan. Uppl. um verð á skrifstofu. Til ham ingju íbú ar Reykja- nes bæj ar með glæsi lega Ljósanæt ur há tíð. Ní unda Ljósa nótt in tókst frá bær- lega vel og var öll um sem að henna komu til sóma. Það er l jóst a ð ö l l u m - gjörð og fram- kvæmd há tíð- ar inn ar ein kenn ist af mik illi fag mennsku sem skil ar sér í því að Ljósa nótt er orð in mjög áhuga verð ur við burð ur sem unn end ur lista, hvort sem er hand verk, mynd list eða tón list, vilja ekki missa af. Auk list við burða var dag- skrá in prýdd fjölda áhuga- verðra at burða fyr ir stóra og smáa, fólk á öll um aldri. Það gátu all ir fund ið eitt hvað við sitt hæfi. Í Reykja nes bæ ríkti mik il gleði og ánægja þessa Ljósa- nótt. Veðr ið var eins og best verð ur á kos ið og bær inn skart aði sínu feg ursta. Þó að fólk láti al mennt veðr ið ekki hafa þau áhrif að það taki ekki þátt í há tíð inni verð ur að segja það eins og er, að gott veð ur þessa helgi ger ir góða há tíð enn betri. Al veg frá upp hafi Ljósanæt ur hafa íbú ar Reykja nes bæj ar tek ið virk an þátt í há tíð inni. Sá sið ur hef ur skap ast að heima menn hafa boð ið til sín ætt ingj um og vin um til að taka þátt í há tíð inni með okk ur sem hér búum. Brott- flutt ir hafa grip ið þetta tæki- færi til að sækja bæ inn heim og til að hitta gamla vini og ætt ingja sína. Það er besta aug lýs ing in fyr ir Reykja- nes bæ og Ljósa nótt að héð an hafa gest ir okk ar far ið sæl ir og glað ir og þannig auk ið orð spor okk ar sem gott og fjöl skyldu vænt sveit ar fé lag sem gam an er að sækja heim þeg ar við höld um okk ar fjöl- skyldu- og menn ing ar há tíð. Ljósa nótt hef ur fest sig í sessi sem fjöl skyldu há tíð. Mik ill fjöldi súpu boða var hald- inn um all an bæ á laug ar- dags kvöld ið og má segja að súpuilm hafi lagt yfir bæ inn! Ætt ingj ar og vin ir safn ast sam an til að borða súp una og halda eft ir það aft ur í bæ- inn til að fylgj ast með kvöld- dag skránni sem end aði með glæsi legri flug elda sýn ingu. Það er stór kost legt að halda úti dag skrá frá fimmtu- degi til sunnu dags þar sem hver við burð ur inn rek ur ann an. Að þessu sinni var stemn ing in mik il strax á fimmtu dags kvöld ið, bær inn bók staf lega ið aði af lífi og til- hlökk un. Miklu fleiri gest ir sóttu okk ur heim að þessu sinni en nokkru sinni áður. Það er auð vit að mjög ánægju- legt. Við get um ver ið stolt af Ljósa nótt inni okk ar sem fór frið sam lega fram að öllu leyti. Björk Guð jóns dótt ir for seti bæj ar stjórn ar Reykja nes bæj ar. Glæsileg Ljósanæturhátíð Allir landsmenn þekkja orðið Ljósanótt í Re ykjanesbæ og hvað hún stendur fyrir. Bæjarhátíð bæjarhátíðanna sem að sumu l e y t i l o k a r s u m r i n u o g kemur á eftir stórviðburðum eins og Menn- i n g a r n ó t t , G a y P r i d e o g an n ar r a s em ke pp ast um bikarinn í þessari deild. Ég hef um árabil komið í Reykjanesbæ á laugardegi og notið hátíðarinnar. Oftar en ekki hafa verið á dagskrá listamenn á mínum vegum þannig að ég hef slegið tvær f l u g u r í e i n u . He i m s ó tt fjölskyldu og vini en um leið sinnt vinnunni. Í ár er ég í fyrsta sinn að upplifa þessa miklu dagskrá sem íbúi í Reykjanesbæ. Ég „ átt i“ engan l istamann á svið inu og þannig var ég þátttakandi nákvæmlega eins og þátttakendur eiga að vera. Alla helgina dáðist ég að því hversu góða yfirsýn s k ipu l e g g j e n du r h e fð u . Tugir listmunasýninga út um allan bæ, hver tón listar- viðburðurinn á fætur öðrum, Skessuhellirinn, Ljósalagið, tröllin úr Eyjum, dagskráin á stóra sviðinu, barnadagskráin og svo má ekki gleyma flug- elda sýningunni sem er orðið nýtt viðmið í flugelda sýn- ingum. Með þessari grein minni langar mig að þakka fyrir einstaka skemmtun. Ég hef aldrei áður upplifað neitt sambærilegt á Íslandi og þó víða væri leitað. Oft er flaggað með orðum eins og „eitthvað við allra hæfi“, síðan kemur maður á svæðið og það eru pulsur og kók bæði fyrir börn og fullorðna. En ekki í Reykjanesbæ, ef eitthvað var þá þurfti maður að vera verkfræðingur til að komast yfir allt sem mann langaði að sjá. Auðvitað kvikna góðar hug- myndir út um allt alla daga en það er ekki sjálfgefið að þeim sé hrint í framkvæmd. Enn síður er það sjálfsagt að þær takist með öðrum eins glæsibrag. Steinþór Jónsson Björk Guðjónsdóttir skrifar: Einstök skemmtun Einar Bárðason skrifar:

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.