Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Húsafriðunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2009. Húsafriðunarnefnd úthlutar styrkjum úr sjóðnum til: a. ráðgjafar og áætlunargerðar vegna viðhalds á friðuðum byggingum, b. viðhalds á friðuðum byggingum. Húsafriðunarnefnd er einnig heimilt að veita styrki til: c. ráðgjafar og áætlunargerðar vegna viðhalds á öðrum byggingum en friðuðum sem að dómi nefndarinnar hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi, d. viðhalds á öðrum byggingum en friðuðum sem að dómi Húsafriðunarnefndar hafa menningar- sögulegt eða listrænt gildi, e. gerð bæja- og húsakannana, f. útgáfu bæja- og húsakannana, g. byggingarsögulegra rannsóknarverkefna og útgáfu rita um þær. Styrkveitingin er háð því að við framkvæmdir sé þeim áætlunum, upplýsingum og umsóknum fylgt sem Húsafriðunarnefnd samþykkir. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2008. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Húsafriðunarnefndar husafridun.is eða í síma 570 1300. HÚSAFRIÐUNARNEFND Styrkir úr Húsafriðunarsjóði 2009 Húsafriðunarnefnd, Suðurgötu 39, 101 Reykjavík Verktakasambandið óskar eftir að kaupa allar gerðir dekkja, með eða án felga. Nú er tækifærið fyrir þig að losna við gömlu dekkin úr geymslunni eða bílskúrnum. Komdu með þau til okkar og við kaupum þau af þér. Skoðum öll dekk, gömul og ný og gerum þér tilboð. Við bjóðum einnig upp á að sækja dekkin til þín. KAUPUM AF ÞÉR GÖMLU DEKKIN Verktakasambandið ehf Grófinni 9-11 Sími 892 8028 For eldr ar ungra barna hafa nú enn einn val kost um dag- vist un barna frá 9 mán aða til 2ja ára. Leik skól inn Háa leiti stefn ir nú að því að stofna ung- barna deild. Það eru við brögð við dræmri að sókn í skól ann. Ein ung is 20% nýt ing er í skól- an um, þar eru nú 17 börn en leik skól inn get ur tek ið við 80 börn um. Sú ákvörð un að stofna ung barna- deild er tek in af hálfu rekstr ar að- ila skól ans, sem er Skól ar ehf. Hjör dís Árna dótt ir, fé lags mála- stjóri sagði að dag mæð ur í Reykja nes bæ hefðu mætt á fund með Árna Sig fús syni, bæj- ar stjóra, þar sem þeim var gerð grein fyr ir stöðu mála. Hjör dís sagði að um 30 dag- mæð ur væru starf andi í Reykja- nes bæ sem þýð ir að þær eru með leyfi frá bæj ar fé lag inu. Leyfi er veitt til þriggja ára í senn fyr ir fimm börn um. Dag mæð urn ar geta því gætt 150 barna ef all ar fylla kvót ann sinn. Sam kvæmt töl um frá Hag stof- unni búa 426 börn á 1. ári og 1 Ung barna deild stofn uð í Leik skól an um Háa leiti: DAG FOR ELDR AR ÓTT AST AÐ FÁ FÆRRI BÖRN Hvern ig hef ur að sókn in ver ið og hvenær mun deild in taka til starfa? Við höf um í raun ekk ert aug- lýst þetta sér stak lega, við höf um ver ið að hringja í for- eldra sem eru á biðlista hjá okk ur og for eldr ar hafa tek ið vel í þetta og við von umst til að geta opn að þessa deild fljót- lega um mán að amót in. Eru þetta nauð syn leg ar að- gerð ir vegna dræmr ar að- sókn ar í leik skól ann? Við gerð um ráð fyr ir að opna 2 deild ir strax og leik skól inn yrði til bú inn og réð um starfs- fólk sam kvæmt því en sam setn- ing á börn un um sem fluttu hing að var greini lega ekki á þeim aldri sem við höfð um bú- ist við og því ekki fleiri börn sem við gát um tek ið inn á leik- skól ann á þeim for merkj um. Við vor um auð vitað með allt of mik ið af starfs fólki mið að við börn en ákváð um að gefa þessu smá tíma og sjá hvort börn in myndu skila sér. Starfs- fólk hef ur því feng ið góð an tíma til að und ir búa leik skóla- starf ið, sem er auð vitað mjög gott fyr ir leik skól ann. Um mán að amót in sept em ber/ októ ber var ljóst að þessi börn voru ekki til stað ar sem við bjugg umst við og því tók um við þá ákvörð un að skoða það að taka inn börn af biðlista okk ar sem kæmu þá inn á „dag mæðra stofu“ til að þurfa ekki að segja upp starfs fólki sem við höfð um þeg ar ráð ið. Ætl un in er að þetta verði hefð- bund inn leik skóli og all ar deild ir verða þá með börn sem eru á leik skóla aldri en þetta eru tíma bundn ar að gerð ir til að geta hald ið í það starfs fólk sem við erum búin að ráða inn á leik skól ann. Eruð þið að ganga inn á störf dag for eldra í Reykja nes bæ? Við lít um ekki á þetta þannig, við erum ein göngu að reyna að koma í veg fyr ir að þurfa ekki að segja upp starfs fólki sem er hjá okk ur. Verða hærri leik skóla gjöld fyr ir þenn an ald urs hóp? Þetta eru í raun ekki leik skóla- gjöld, þetta er hugs að sem svip uð lausn og hjá dag for- eldr um og gjald ið sam kvæmt því. Að opna þessa dag mæðra- stofu er ekki eitt hvað sem við ætl uð um okk ur og er þetta hugs að sem tíma bund in lausn til að þurfa ekki að segja upp starfs fólki sem er að vinna á leik skól an um í dag. Við höf um feng ið gott starfs fólk sem er búið að vinna mjög vel við að und ir búa leik skóla starf ið. Við vit um að þessi vinna mun skila sér í góðu leik skóla starfi fyr ir börn in og von um að þau komi til með að njóta sín sem best hjá okk ur í fram tíð inni. Pét ur Guð munds son, fram kvæmda stjóri Skól a ehf. árs í Reykja nes bæ. Dag mömm ur geta því gætt um 35% af ald urs- hópn um og hafa enn laus pláss. Guð rún Þ. Æv ars dótt ir, for- mað ur dag mæðra, sagði að þær hefðu fund að eft ir að þær fréttu af stofn un nýju deild ar inn ar á Vall ar heiði. Þær eru ósátt ar við að for eldr um sem kaupa þeirra þjón ustu, sé boð ið leik skóla- pláss, og finnst veg ið að þeirra starfi. „Við vor um ekki látn ar vita af þessu og það eru marg ir dag- for eldr ar bún ir að leggja út í mik inn kostn að til að fá leyfi hjá Reykja nes bæ. Við vit um að marg ir for eldr ar vilja held ur að unga börn in séu í heim il is legu um hverfi og velja því dag for- eldra frem ur en leik skóla.“ Árni Sig fús son, bæj ar stjóri sagði að Reykja nes bær myndi ekki nið ur greiða fyr ir börn yngri en tveggja ára. Það væri í stefnu bæj ar fé lags ins og því yrði ekki breytt. Hann sagði einnig að Leik skól- inn Háa leiti þyrfti ekki sér stakt leyfi frá Reykja nes bæ til að stofna ung barna deild. Stofn un ung barna deild ar inn ar væri al- far ið ákvörð un rekst rar að ila leik skól ans sem hafa heim ild til að reka leik skóla og fara eft ir lög um og regl um. Leik skól inn Háa leiti get ur tek ið til sín ung börn en eng in nið ur greiðsla mun ber ast frá Reykja nes bæ vegna þeirra. Leik skól inn Háa leiti er að fara á nýja braut sem aldrei hef ur ver ið far in í Reykja nes bæ. Hér fá for eldr ar barna frá 9 mán aða til 2ja ára fá greidd ar um önn- un ar bæt ur að upp hæð 30.000 kr. pr. mán uð. Það gera 360.000 kr. fyr ir hvert barn. For eldr ar ráða hvern ig þeir ráð stafa pen- ing un um en al gengt er að nota greiðsl una til dag mæðra. Þeir sem ákveða að vera heima með ung um börn um sín um fá einnig um önn un ar bæt ur greidd ar frá Reykja nes bæ. Það á eft ir að koma í ljós hvern ig dag mæðr um mun reiða af í bæj- ar fé lag inu og hvort ung barna- deild in í Leik skól an um Háa leiti mun hafa þar áhrif á. „Dagmæðrastofa“ til að halda starfsfólki Upp lýs inga fyr ir tæk ið Omn is og Sím inn hafa gert með sér sam starfs samn ing um að Omn is verði nýr end- ur sölu að ili Sím ans í Reykja- nes bæ. Af þessu til efni efna Omn is og Sím inn til sér stakr ar opn un ar í versl- un inni, Tjarn ar götu 7, föstu- dag inn 24. októ ber. Omn is kem ur til með að selja áskrift ir fyr ir Sím ann í heima síma, GSM og 3G. Þá verð ur einnig hægt að kaupa áskrift ir í Sjón varp Sím ans hjá Omn is, ADSL áskrift ir sem og 3G net lykla. Omn is mun einnig sjá um alla vett- vangs þjón ustu Sím ans á Suð- ur nesj um. Omn is með Sím ann

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.