Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 23.10.2008, Blaðsíða 15
ber og var geng ið að sam eig in legu til boði Eykt ar, Jarð véla og Há fells sem hljóð aði upp á 616 millj ón ir, eða 377 millj ón um und ir upp runa legri kostn að ar á ætl un. Stóri dag ur inn var svo 11. jan ú ar 2003, ná kvæm lega tveim ur árum eft ir borg ara fund inn í Stapa. Sam göngu ráð herra tók fyrstu skóflustung una að breikk un Reykja nes braut ar og not aði til þess skófl una góðu sem hann fékk af henta á borg ara fund- in um. Bar átt an fyr ir tvö föld un hélt áfram Suð ur nesja menn og aðr ir lands menn fögn uðu þeg ar opn að ur var fyrsti áfangi að tvö faldri Reykja nes braut þann 29. júlí árið 2004. Áhuga hóp ur inn um ör ugga Reykja nes braut lagði stax á það mikla áherslu að braut in yrði tvö föld uð alla leið inn að Fitj um eins fljótt og hægt yrði. Þeir komu því upp merkt um vöru bíl á braut inni á mörk um tvö föld un ar inn ar með tvenns- kon ar skila boð um. Öðru meg in var veg far end um ósk að til ham ingju með áfang ann og minnt ir á að aka var lega, en hin um meg in var var að við að braut in framund an væri ein föld og er minnt á lof orð um að braut in skuli tvö föld uð fyr ir árs lok 2005. Tvö fald að til Njarð vík ur Hlé varð á fram kvæmd um við Reykja nes braut eft ir að fyrsta áfanga var lok ið. Ann ar áfangi var boð inn út í sept em ber 2005 og mið að við verk lok í júní 2008. Í út boð inu voru ákvæði um flýti fé til verk taka ef tæk ist að ljúka verk inu fyr ir 1. októ ber 2007. Samið var við lægst bjóð anda, Jarð vél ar ehf og fram- kvæmd ir hófust í jan ú ar 2007. Und ir verk taki Jarð véla við brú- ar smíði var Eykt ehf. Ann ar áfangi hófst þar sem fyrsta áfanga slepp ir um 3 km aust an við vega mót við Voga og nær að Fitj um í Njarð vík, Reykja nes bæ. Alls 12.8 km með fléttu svæði við Fitj ar. Í upp- haf legu út boði var gert ráð fyr ir þrenn um mis læg um gatna- mót um, þ.e. við Voga veg, Grinda vík ur veg og við Njarð vík. Einnig eru tvær brýr yfir Skóg fella veg. Með í út boð inu var end ur bygg ing á Grinda vík ur vegi á um 600 m. kafla og lag fær- ing ar á ör ygg is svæð um með eldri ak braut. Á verk tíma bætt ust við ein mis læg gatna mót við nýtt hverfi í Reykja nes bæ, Stapa- hverfi. Á miðju ári 2007 fór að bera á erf ið leik um hjá Jarð vél um ehf og fór svo að fyr ir tæk ið sagði sig frá verk inu í des em ber 2007 og fór í gjald þrot skömmu síð ar. Það sem eft ir stóð af fram kvæmd inni var boð ið út að nýju vor ið 2008, þó að und an skyldri brú ar smíði en samið var við fyrri und ir verk taka Jarð véla, Eykt ehf, um að ljúka smíði þeirra tveggja brúa sem eft ir var að byggja. Samið var við ÍSTAK hf um að ljúka verk inu og hófu þeir fram kvæmd ir í byrj un maí og hafa unn ið sleitu laust síð an. Í út boðs gögn um er skil yrt að um ferð verði kom in á allt mann virk ið um miðj an októ ber 2008 en vegna tafa við gerð verk samn ings var sá tími lengd ur til 1. nóv em ber 2008 þannig að verk ið er um 2 vik um á und an áætl un. Ýmis frá gangs vinna utan vega er eft ir og einnig teng ing við Stapa hverfi. End an leg verk lok eru áætl uð skv. út boðs gögn um þann 31. maí 2009. Fram kvæmda sag an í hnot skurn: Haust ið 2002: Fyrsti áfangi boð inn út. Hann fólst í 8,5 km löng um veg ar kafla frá Hafn ar firði áleið is til Voga. Ára mót in 2002-2003: Samið við Há fell, Eykt og Jarð vél ar sem hófu fram- kvæmd ir strax í jan ú ar. Októ ber 2004: Um ferð hleypt á nýju ak- braut ina. Á fram kvæmda tím- an um hafði ver ið samið um leng ingu kafl ans sem var þá orð inn 12 km í stað 8,5 km. Sept em ber 2005: Seinni áfang inn boð inn út. Hann fólst í rúm um 12 km kafla frá Voga vegi að Fitj um. Geng ið var til samn inga við Jarð vél ar sem átti lægsta til- boð og fram kvæmd ir hófust af krafti. Des em ber 2007: Fram kvæmd ir hafa nær stöðvast þar sem Jarð vél ar eiga í mikl um fjár hags erf ið- leik um. Eig enda skipti höfðu orð ið á fyr ir tæk inu fyrr á ár- inu. Jan ú ar 2008: Jarð vél ar segja sig frá verk- inu sem boð ið er út að nýju. Ófremd ar á stand hafði skap- ast á braut inni um nokkurn tíma og mik il slysa hætta. Mikl ar merk ing ar við færslu um ferð ar milli ak brauta voru ekki nógu vel sniðn ar að vetr- ar rík inu, sem ríkti næstu mán uði á eft ir og gerðu snjó- mokst ur og hálku vörn mun erf ið ari en ella, sem óneit an- lega bitn aði á veg far end um. Apr íl 2008: Í al mennri um ræðu var far ið að bera á veru legri gagn rýni með seina gang inn í fram- kvæmd un um. Í um ræðu á Al þingi kom fram að yfir ann an tug slysa höfðu orð ið á braut inni á ár inu, þar af þrjú al var leg. Apr íl 2008: Sjö til boð bár ust í end ur út- boð verks ins. Lægsta til boð kom frá Topp - verk tök um, rétt tæp ar 700 millj ón ir sem var 10% und ir kostn- að ar á ætl un. Hins veg ar var ákveð ið að ganga að til boði Ístaks sem hljóð aði upp á 807 millj ón ir króna. Áður hafði ver ið samið við bygg ing ar fé lag ið Eykt um brú ar smíði á mis læg um gatna mót um. Októ ber 2008: Sam göngu ráð herra opn ar seinni áfang ann fyr ir um- ferð. Sturla Böðv ars son, þá ver andi sam göngu ráð herra, opn ar fyrri áfanga tvö faldr ar Reykja nes braut ar þann 29. júlí árið 2004. Tals menn Reykja nes braut ar hóps ins ásamt Sturlu Böðv- ars syni í maí 2002 þeg ar hald ið var upp á það að fram- kvæmd in við tvö föld un braut ar inn ar hafði loks ver ið boð in út. Á mynd inni eru Börk ur Birg is son, Stein þór Jóns son, Sturla Böðv ars son, Páll Ket ils son og Stur laug ur Ólafs son. Þrjú ungmenni með friðarljós á Brautinni þegar henni var lokað. Reykjanesbrautinni var lokað 11. des. 2000 í mótmælaskyni. Hér má sjá 52 friðarljós í vegkanti en þau voru tendruð í minningu þeirra sem höfðu látist á Brautinni. Helgi Hallgrímsson, vegamálastjóri, Sturla Böðvarsson og Steinþór Jónsson skera brautar- tertu í maí 2002.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.