Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.09.2013, Qupperneq 44

Víkurfréttir - 05.09.2013, Qupperneq 44
fimmtudagurinn 5. september 2013 • VÍKURFRÉTTIR44 SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU TAPAÐ/FUNDIÐ Til leigu 3 herbergja íbúð Hafnargötu Kef. Leiguverð 130 þús innif. hiti. rafm. Bankatrygging. upplýs eliss@visir.is 3ja herbergja Íbúð til sölu-opið hús. á Hjallavegi 3, Njarðvík,3. hæð, mánudaginn 9.sept. milli kl.17-18. Laus strax. Ljóni er ljósgulur skógarköttur með bleikt nef,engaól,stutt- fættur,örmerktur,geldur og mjög loðinn. Saknað síðan 18 águst. Gæti verið í bílskúrnum þínum? endilega kíkjið og deilið þessu því fleiri sem vita því fyrr bjargast Ljóni sími 8450231/8620711 hans er sárt saknað Þoka týndist í innri Njarðvík , hún er 5 mánaða svört læða,hún er ekki örmekrt vinsamlega hafið samb í s. 6624186 Sesselja Instagram ÞRÍR GLÆSILEGIR VINN- INGAR Í LJÓSANÆTURLEIK Að þessu sinni eru engar myndir verðlaunaðar en það verður gert í næstu viku. Þá standa Víkurfréttir og Reykjanesbær fyrir glæsilegum Ljósanæturleik þar sem glæsilegur snjallsími að verðmæti 100.000 er í fyrstu verðlaun. Það sem þú þarft að gera er að taka mynd sem fangar stemninguna á Ljósanótt og merkja hana með „hashtaginu“ #ljosa- nott2013 á Instagram, þannig áttu möguleika á vinningum. Svo einfalt er það. Önnur verðlaun eru 20.000 kr. úttekt hjá Nettó og í þriðju verðlaun er svo bíóveisla fyrir fjóra hjá SAM-bíóum. Hér að neðan má sjá þrjár góðar myndir sem merktar hafa verið #vikur- frettir að undanförnu. Borðar tvö hrökk- brauð í kvöldmat Suðurnejamenn láta ekki sitt eftir liggja á samfélags- miðlunum. Við á Víkurféttum munum framvegis birta það helsta sem ber á góma á Facebook og Twitter hjá Suðurnesjamönnum. Hægt er að merkja þína stöðuupp- færslu með #vikurfrettir á facebook, Twitter eða In- stagram ef þér liggur eitthvað á hjarta, og Víkurfréttir sjá um að koma því til skila. Elvar Friðriksson körfuboltamaður „Þvílík fyrirmynd #Ölli“ Ásta Dagmar „Elska að kenn- ararnir hvetji til þess að vera með headphones og hlusta á tónlist og útiloka um- hverfið meðan við erum í school að vinna.. nojs“ Styrmir G. Fjelds- ted „Fór á The Conjuring i gær, kryddaði upp á stemmninguna að hafa Völu Grand i salnum.“ Björn Geir Másson „Fékk ManUtd 2 leikmenn? Sigga og Ástþór? #fotbolti #2leikkonur“ Oddný Harðar- dóttir alþingis- maður „Velheppnaðir Sandgerðisdagar að baki og við tekur upphitun fyrir Ljósanótt í Reykjanesbæ sem verður um helgina. Það er stanslaust stuð og menningar- veislur þessa dagana á Suður- nesjum.“ Jón Júlíus Karls- son Grindvíkingur „Annað kvöldið í röð borða ég tvö hrökk- brauð í kvöldmat.“ Dagný Gísladóttir „bliki“ Þvílík forréttindi að fá að sitja kvöld eftir kvöld og hlusta á Valdimar syngja tvær stjörnur, eða Lísu Einars sem syngur um draumaprinsinn Benóný (eða var það Benjamín?). Svo mikil var gleðin að ég mætti í vinnuna í morgun tölvulaus og kaffivélin biluð. En það skiptir engu máli því það er frum- sýning í kvöld og Ljósanótt er að skella á. Bryndís Gunn- laugsdóttir Holm, bæjarfulltrúi í Grindavík „stýrinefnd raf- og rafeindatækjaúrgangs er klárlega uppáhalds nefndin sem ég sit í…“ VIKAN Á VEFNUM Ljósaspjall Íbúar Reykjanesbæjar gera sér ýmislegt til dundurs Ljósanæturhelg-ina. Úr nógu er að velja fyrir fólk á öllum aldri og misjafnt hvað vekur áhuga. Unga fólkið virðist vera hrifið af flugeldum og að eyða hátíðinni með vinum og fjölskyldu. Við tóku nokkra unga Reyknesbæ- inga tali og spurðum þá um Ljósanótt Þorgeir Magnússon Hvað ætlar þú að sjá? Bara flugeldasýninguna og allt fólkið niðri í bæ. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Það verður klárlega þessi. Busaball FS á fimmtudeginum og svo öll helgin eftir. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Nei er voða lítið í þessum hefðum. Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Heyrðu, nei ég kann hann ekki. Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Auðvitað flugeldasýningin og svo að kíkja niður í bæ með vinunum. Edda Gerður Garðarsdóttir Hvað ætlar þú að sjá? Ég ætla að sjá flugeldasýninguna og allt fólkið niðri í bæ. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Í fyrra þegar ég og þrjár vinkonur mínar vorum saman og hittum fullt af fólki og horfðum á Retro Stefson syngja. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Já, ég og pabbi eigum afmæli um Ljósanótt og það er alltaf haldið stórt Ljósarnætur- partý heima hjá okkur og síðan löbbum við öll saman niður í bæ, geðveikt mikil stemning. Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Nei, kann hann ekki alveg. Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Svo skemmtilegt að sleppa blöðrunum hjá Myllubakkaskóla því þá finnst mér Ljósa- nótt vera byrjuð og vera niðri í bæ að sjá flugeldasýninguna og hitta fullt af fólki. Nína Karen Víðisdóttir Hvað ætlar þú að sjá? Ég ætla að sjá Með blik í auga, svo kíkir maður á tónleikana og svo auðvitað flugeldasýninguna. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Það er engin ein sem stendur upp úr, allar bara mjög skemmtilegar. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Við erum alltaf með matarboð og löbbum svo öll saman niður í bæ. Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Já, já, auðvitað kann maður hann. Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Tónleikarnir, flugeldasýningin, allt fólkið og hvað allir eru í góðu skapi. Sigurður Salómon Guðlaugsson Hvað ætlar þú að sjá? Flugeldasýninguna auðvitað og svo bara allar þessar helstu hljómsveitir. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Örugglega bara í fyrra man ekki neitt annað. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Bara chilla með fellum, það klikkar aldrei. Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Nei get nú ekki sagt það, kannski einhvað pínu í viðlaginu. Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Tónleikarnir og flugeldasýningin standa auðvitað framarlega. Kristín Helgadóttir Hvað ætlar þú að sjá? Flugeldasýninguna og margt fleira. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Mér finnst þær allar eftirminnilegar. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Horfi á flugeldasýninguna, fer í tækin og er bara með vinum mínum. Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Nei, bara viðlagið. Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Mér finnst allt skemmtilegt. Kristrós Björk Jóhannsdóttir Hvað ætlar þú að sjá? Ég ætla að reyna sjá sem mest. Hver er eftirminnilegasta Ljósanóttin? Held að það standi engin upp úr. Allar jafn góðar. Er eitthvað sem þú gerir alltaf á Ljósanótt? Geri ekkert sérstakt á Ljósanótt, nema sleppa blöðrum með skólanum. Kanntu textann við Ljósanæturlagið? Ljósanæturlagið kann maður, það klikkar ekki. Hvað finnst þér skemmtilegast við Ljósanótt? Skemmtilegast við Ljósanótt er stemningin og flugeldasýningin. LJÓSANÓTT Á INSTAGRAM -Glæsilegur snjallsími í aðalverðlaun í ljósmyndleik Víkurfrétta og Reykjanesbæjar #ljosanott2013 Forvarnir með næringu STAPAFELL Hafnargötu 50, Keflavík NÝTT Opið alla daga fram á kvöld

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.