Víkurfréttir - 05.09.2013, Qupperneq 45
Suðurnejamenn láta ekki
sitt eftir liggja á samfélags-
miðlunum. Við á Víkurféttum
munum framvegis birta
það helsta sem ber á góma
á Facebook og Twitter hjá
Suðurnesjamönnum. Hægt
er að merkja þína stöðuupp-
færslu með #vikurfrettir
á facebook, Twitter eða In-
stagram ef þér liggur eitthvað
á hjarta, og Víkurfréttir sjá
um að koma því til skila.
Jón Oddur
Sigurðsson
úr Garðinum:
„Hvað eru eiginlega
margar hárgreiðslu-
stofur í Keflavík? Er ekki kom-
inn tími á alvöru verðstríð?“
Magnús Þórir
Matthíasson
knattspyrnu-
maður hjá
Keflavík:
„Djöfull var þetta sweet. 3
fallegir, verðskuldaðir punktar
á töfluna. Er ekki? Mætti halda
við hefðum verið á heimavelli,
alvöru stuðningur.“
Björgvin Ívar
Baldursson
hljóðmaður hjá
Geimsteini og
stuðningsmaður
Keflavíkur:
„Ég er búinn að missa af 6
leikjum með Kef í sumar. Í þeim
hafa komið 16 stig. Sit heima
út sumarið, jafnvel næsta.
#fotbolti #keflavik“
Þórður Helgi
Þórðar Njarðvík-
ingur og útvarps-
maður á Rás 2:
„Dómarar í ruglinu,
vita ekkert hvernig á að dæma
á Old Trafford lengur
#BringFergieback!“
Róbert Ragnars-
son, bæjarstjóri í
Grindavík:
„Ragnar Ágúst
Róbertsson og Fróði
Róbertsson farnir norður að
bjarga fé af fjalli áður en veður
versnar. Töffarar að bregðast
við með skömmum fyrirvara í
ljósi versnandi veðurspár.“
Halli Valli,
söngvari Ælu:
„Hver er Miley cyrus
eiginlega?“
Ólafur Aron
Ingvason Njarð-
víkingur:
„Man í þá gömlu
góðu daga þegar
það voru bara Njarðvíkingar,
einn og einn Keflvíkingur sem
vildi vera Njarðvíkingur, hjóla-
brettamenn og Reykjavíkur-
rapparar sem notuðu derhúfur
af einhverju ráði. Góðir tímar!“
Siggeir Fannar
Ævarsson, liðs-
maður Útsvars-
liðs Grindavíkur:
„Jæja, best að
googla hvernig maður leggur
parket.“
VIKAN Á
VEFNUM
LJÓSANÆTURTILBOÐ
dagana 5. - 8. september
White Signal spilar fimmtudaginn 5. september kl. 17:30 - 18:30.
Listdansskóli Reykjanesbæjar
Bryn Ballett Akademían
verður með dansatriði föstudaginn 6. september kl.17:00.
Krossmói
Reykjanesbæ
Skóvinnustofa
Sigga
Malai-Thai