Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.2007, Side 9

Ægir - 01.10.2007, Side 9
 L A X E L D I 500 tonna framleiðslu á laxi,“ segir Hlífar Karlsson, fram- kvæmdastjóri Rifóss. Byrjuðu í bleikjunni árið 2004 „Á þessum tíma gekk þetta í sjálfu sér bærilega, þó svo að töluvert verðfall hafi þá orðið á laxi. Þetta ár, 2004, var ákveðið að prófa að bæta bleikjueldi hér við. Til að byrja með fengum við fisk frá Hólum og gerðum hér til- raunir með hann. Það gekk strax ljómandi vel og nið- urstaðan var sú að fara á fullt í bleikjueldið og þannig er staðan í dag. Við erum því núna með bæði bleikju- og laxeldi hér í kvíum. Við fram- leiðum um 200 tonn af bleikju og eldið hefur gengið mjög vel. Við höfum nýverið tækni- vætt okkur. Fjárfestum í flök- unarlínu og beinhreinsivél fyrir bleikjuútflutning á Bandaríkjamarkað. Þessi út- flutningur hefur gengið ágæt- lega, en þó ekki eins vel og áætlanir okkar gerðu ráð fyr- ir, sem kemur til af því að gengið hefur verið að stríða Guðmundur Hannesson er hér að fóðra. Úr seiðastöð Rifóss.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.