Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2008, Síða 4

Ægir - 01.07.2008, Síða 4
4 E F N I S Y F I R L I T Vökvadælur Vökvamótorar Stjórnbúnaður Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.isDanfoss hf Út gef andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit stjórn: Athygli ehf. Hafnarstræti 82, Ak ur eyri. Sími 461-5151. Rit stjór i: Óskar fiór Hall dórs son (ábm.) Sími 461-5135. GSM 898-4294. Net fang: osk ar@athygli.is Aug l‡s ing ar: Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík. Sími 515-5200. Net fang: augl@athygli.is Augl‡singastjóri: Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Sí›umúli 1. Reykjavík. Sími 515-5200. Prent un: Gutenberg ehf. Á skrift: Hálfsársáskrift a› Ægi kostar 3600 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 Aðalmynd á forsíðu tók Óskar Þór Halldórsson í Hrísey. ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get i›. Kræklingurinn í Hrísey Kræklingarækt er komin hvað lengst hjá Norðurskel í Hrísey, sem hefur verið með um 120 línur í sjó og er að bæta við 20 línum. Unnið er að því að setja upp kræklingavinnslu- búnað í Hrísey og verður hann kominn í gagnið núna í haust. Norðurskel hefur fengið sérút- búinn kræklingabát sem Seigla á Akureyri smíðaði og hann auðveldar mjög alla vinnu í kringum kræklingaræktina. Röskir fjórir áratugir að baki á sjónum Eftir röska fjóra áratugi á sjón- um er Óskar Þór Kristinsson kominn í land og er nú vakt- maður í Sundlaug Akureyrar. Óskar, sem segist vera sáttur við sinn sjómennskuferil, rabb- aði við Ægi á þessum tímamót- um. Hann hefur í gegnum tíðina ekki farið troðnar slóðir – á ýmsum sviðum. Hann hefur aldrei farið á kjörstað, á hljómflutn- ingstæki sem fullyrða má að ekki finnast víða, er félagi í Vag- nerfélaginu svokallaða og svo má áfram telja. Óskar Þór er í Ægisviðtali við nafna sinn, Óskar Þór, ritstjóra Ægis. Hafnsögumaðurinn í Eyjum „Starf hafnsögumannsins er afar fjölbreytt og að sama skapi þarf maður að hafa margt til að bera. Miklu skiptir til dæmis að vera í þokkalegu formi þegar prílað er úr lóðsbátnum yfir í stóru flutningaskipin hér fyrir utan Ystaklett. Engu má skeika og mikilvægt er að sjá út í tíma hvort öllu sé óhætt,“ segir Andrés Þ. Sigurðsson hafnsögumaður í Vestmannaeyjum, m.a. í viðtali við Ægi. Norðmenn kaupa nýja báta á Íslandi „Bátarnir okkar hafa mikinn ganghraða og jafnframt eyða þeir litlu eldsneyti. Nú þegar eldsneytisverðið er orðið svona gríðar- lega hátt skiptir þetta miklu máli. Mér skilst líka að norskir útgerðarmenn hafi hreinlega ekki verið nógu ánægðir með handbragðið á smíðinni á sambærilegum bátum að stærð í Noregi. Allt hefur þetta orðið til þess að Norðmenn hafa á und- anförnum mánuðum gefið bátasmíði hér á landi vaxandi gaum,“ segir Guðni Sigtryggsson, framkvæmdastjóri báta- smiðjunnar Siglufjarðar-Seigs á Siglufirði, m.a. í viðtali við Ægi. Skemmtiferðaskipin að stækka Komur skemmtiferðaskipa til Íslands skipta hafnir þar sem skipin hafa viðkomu miklu máli. Vertíðin í ár er nú að baki, en horfur fyrir komandi sumar eru ágætar, að sögn skrifstofustjóra Akureyrarhafnar. Næsta sum- ar verða skipin fyrirsjáanlega töluvert stærri og farþegarnir fleiri. Það þýðir fleiri krónur í kassann fyrir höfnina og þau þjónustufyrirtæki sem njóta góðs af komu skemmtiskipanna til landsins. 8 54 56 58 17

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.