Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Síða 12

Fjarðarpósturinn - 30.04.2015, Síða 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 2015 styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Sundhöllin Neitaði að taka við skátahóp! Þegar foringjar skátasveitar með 10­12 ára skátum hugðust fara með sveitina í sund, lá beinast við að fara í Sundhöll Hafnarfjarðar sem er steinsnar frá skátaheimilinu Hraunbyrgi. Af tillitssemi hafði einn foring­ inn samband við Sundhöllina og lét vita að þau væru að koma, um 15 skátar með þrem­ ur foringjum. Þá brá svo við að starfsmaður Sundhallarinnar sagði að ekki væri hægt að taka á móti hópnum, það væru sundæfingar í hluta laugarinnar. Benti hann á að þau gætu farið með hópinn í Ásvallalaug. Fannst skátunum þetta undar­ leg svör enda Sundhöllin opin almenningi á þessum tíma. Aldrei hafa verið vandkvæði á því að fara með skátahópa í sund, hvorki í Sundhöllina né í Suðurbæjarlaug. Gleðilegt sumar Hjallahrauni 8 • www.studiodis.is Verði allir ráðnir Kennara­ og starfsmannafélag Iðnskólans í Hafnarfirði gerir þá eðlilegu og sanngjörnu kröfu að við sameiningu Tækni skólans og Iðnskólans í Hafn arfirði verði allir starfsmenn, sem sagt verður upp vegna þess ara skipulags­ breyt inga, ráðn ir aftur til sömu starfa í nýj um sameinuðum skóla. Mikil vægt er að enginn tapi áunnum réttindum svo sem fastráðningu, lífeyrisréttindum, starfsaldursréttindum og veik­ indarétti. Þetta kemur fram í yfirlýsingu félagsins. Þar sem eingöngu sé um skipu­ lagsbreytingu að ræða þá verði eðlileg starfsmannavelta sem og sólarlagsákvæði látið vinna að fækk un starfsmanna sé þess þörf. Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði | hafnarfjordur.xd.is Mæting í Sjálfstæðishúsinu að Norðurbakka 1a kl. 11 og áætluð heimkoma verður um kl. 17. Eigum skemmtilegan sumardag í góðra vina hópi, vinkonur, mæður og dætur. Skellum okkur út úr bænum með sól í sinni. Vorferð Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboða verður farin laugardaginn 9. maí n.k. Nánari upplýsingar og skráning er hjá: Halldóru Björk s. 852 1619 magasin@magasin.is Sigrúnu Ósk s. 840 8011 sigrunoi@simnet.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.