Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Side 13

Fjarðarpósturinn - 10.09.2015, Side 13
www.fjardarposturinn.is 13FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2015 Íþróttaskóli FH hefst laugardaginn 12. september Kennarar við skólann: Brynjar Sigþórsson • Eva Þórunn Vignisdóttir • Sigurður Víðisson • Unnur Hjartardóttir Nánari upplýsingar gefur Eva Þórunn í síma 695 7565 eftir kl. 17 alla virka daga. Veturinn 2015-2016 - fyrir krakka 2 til 5 ára 2-3 ára börn kl . 09.30 - 10.30 4-5 ára börn kl . 10.30 - 11.30 Enn fjölgar veitingastöðum Salatstaðurinn Local hefur opnað Nýr veitingastaður hefur opnað að Reykjavíkurvegi 62, þar sem bakarí var áður til húsa. Þetta er salat­ og pastastaðurinn Local og er opið frá kl. 11­21 alla daga nema laugardag en þá er opnað kl. 12. Fyrir rekur Local ehf. tvo staði, í Borgartúni í Reykjavík og í Smáralind í Kópavogi. Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Reykjavíkurveg. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Í deiliskipulagstillögum að Strandgötu 26­30, þar sem áður stóðu Kaupfélagi og Hafnar­ fjarðarbíó er gert ráð fyrir bílakjallara fyrir íbúa. Í tillögunum er gert ráð fyrir að aðkoman að kjallaranum sé í gegnum bílakjallara Fjarðar sem fulltrúar Húsfélagsins Fjarðar geta alls ekki sætt sig við. Í bréfi til forseta bæjarstjórnar 31. ágúst sl. gerir framkvæmdastjóri Fjarðar athugasemd við að engin svör hafi fengist við athugasemdum sem hann hafi gert og greinilega hafi ekki verið tekið tillit til þeirra. Segir hann alvarlega athugasemd að aka eigi sorpi í gegnum bílakjallara Fjarðar og gegnumaksturinn rýrir notagildi hans og hafi hamlandi áhrif á þróun í Firði. Vilja ekki sorpbíla í bílakjallara Fjarðar

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.