Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 56

Fréttablaðið - 11.04.2015, Side 56
| ATVINNA | www.gardabaer.is BÓKASAFN GARÐABÆJAR FORSTÖÐUMAÐUR Helstu verkefni:Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is. Bókasafn Garðabæjar er nútíma safn sem er með starfsemi á tveimur stöðum í bænum, á Garðatorgi þar sem aðalsafnið er og í Álftanesskóla. Starf sálfræðings við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum er laus til umsóknar. Laust er til umsóknar starf sálfræðings á Stuðlum. Starfshlutfall er 100% . Ráðið er í starfið til eins árs til að byrja með, með möguleika á framlengingu. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Starfsvið Meðal verkefna sálfræðings er: • Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra. • Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana. • Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnef ndir og skóla sem og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir. • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar meðferðarstofnanir. • Þátttaka í almennri stefnumótun. • Þátttaka í ART (agression replacement train ing) og notkun áhugahvetjandi samtals (moti vational interviewing) Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Hæfnikröfur: • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg. • Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð. • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Barnaverndarstofu við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknarfrestur er til 25. april nk. og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf í byrjun ágúst. Umsókn ásamt náms- og starfsferilsskrá berist til Stuðla - meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson forstöðumaður netfang: funi@bvs.is Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík www.studlar.is mru@studlar.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is sími: 511 1144 11. apríl 2015 LAUGARDAGUR14 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 4 2 -2 B 4 C 1 6 4 2 -2 A 1 0 1 6 4 2 -2 8 D 4 1 6 4 2 -2 7 9 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.