Fréttablaðið - 11.04.2015, Blaðsíða 56
| ATVINNA |
www.gardabaer.is
BÓKASAFN GARÐABÆJAR
FORSTÖÐUMAÐUR
Helstu verkefni:Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um
starfið á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is.
Bókasafn Garðabæjar er nútíma safn sem er með starfsemi á tveimur stöðum í bænum, á
Garðatorgi þar sem aðalsafnið er og í Álftanesskóla.
Starf sálfræðings
við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
að Stuðlum er laus til umsóknar.
Laust er til umsóknar starf sálfræðings á Stuðlum.
Starfshlutfall er 100% . Ráðið er í starfið til eins árs til að
byrja með, með möguleika á framlengingu. Stuðlar starfa á
grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um
Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum
12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda.
Starfsvið
Meðal verkefna sálfræðings er:
• Greining og meðferð unglinga og vinna með
fjölskyldum þeirra.
• Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana.
• Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnef
ndir og skóla sem og samvinna við ýmsar
aðrar stofnanir.
• Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla
sem og við aðrar meðferðarstofnanir.
• Þátttaka í almennri stefnumótun.
• Þátttaka í ART (agression replacement train
ing) og notkun áhugahvetjandi samtals (moti
vational interviewing)
Persónulegir eiginleikar
• Lögð er áhersla á persónulega eiginleika,
svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð
viðhorf til skjólstæðinga.
Hæfnikröfur:
• Réttindi til að starfa sem sálfræðingur.
• Þekking og reynsla á meðferð og greiningu
unglinga er æskileg.
• Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð.
• Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar.
• Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í
teymi.
Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á
hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru
samkvæmt kjarasamningi Barnaverndarstofu við
Sálfræðingafélag Íslands.
Umsóknarfrestur er til 25. april nk. og þarf
umsækjandi helst að geta hafið störf í byrjun ágúst.
Umsókn ásamt náms- og starfsferilsskrá berist til
Stuðla - meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, 112 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson forstöðumaður
netfang: funi@bvs.is
Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík
www.studlar.is mru@studlar.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is
sími: 511 1144
11. apríl 2015 LAUGARDAGUR14
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
4
2
-2
B
4
C
1
6
4
2
-2
A
1
0
1
6
4
2
-2
8
D
4
1
6
4
2
-2
7
9
8
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K