Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 1

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 1
Aukablað Máls og menningar Desember 1986 Bókaskrá Háskólabókasafn Háskóli 'Islands 101 Revkjavik ■MITOW . . , . . . Ur dagbókum. bréfum og ódrunt úprentudum Porbergur Poröarson: r««nn»um m arunum 1*09-1917 Úrdagbókum, bréjum og öðrum óprentuðum ritsmíðumfrá árunum 1909- 1917. í þessari einstæðu bók er að finna kafla úr dagbókum Þórbergs Þórðarsonar, bréf sem hann reit vinum sínum, kvæði, sögur og greinar sem hann samdi fyrir handskrifuð blöð Ungmennaféiags Reykjavíkur. Nær ekkert af þessu efni hefur sést á prenti áður. Ritsmíðamar sýna hvemig Þórbergur þroskast sem rithöfundur, bera vitni skopskyni hans og stílsnilld um leið og þær varpa nýju ljósi á söguefni Ofvitans og íslensks aðals. Helgi M. Sigurðsson sá um úrvalið, sem er löngu tímabær viðbót við ritsafn Þórbergs. Meira en þrjátíu samtímaljósmyndir piýða bókina, og hafa sumar þeirra aldrei birst fyrr. Ljóri sálar minnar er 254 bls. að stærð. Verð: 1890.-. Félagsverð: 1606.-.

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.