Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Síða 2

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Síða 2
Ami og Lena Bergmann: Blátt og rautt - Bemska og unglingsár í tveim heimum. Pessi endurminningabók er sannarlega óvenjuleg. Ámi og Lena Bergmann voru námsmenn í Moskvu á sjötta áratugnum þegar þau kynntust. Hann hafði alist upp í íslensku sjávarplássi, hún óx upp í Sovétríkjunum á tímum heimsstyijaldar og stalínisma. I bókinni lýsa þau hvort um sig bemsku og unglingsárum sínum í tveim heimum. Ámi segir frá uppvexti í Keflavík, lýsir skólavist í Reykholti og pólitískum og bókmenntalegum hræringum í Menntaskólanum á Laugarvatni. Hann bregður upp lifandi myndum af óvenjulegum mönnum sem hann kynntist á sínum mótunarárum í köflum um Stjána píanó og Þórð Sigtryggsson. Hér er líka sagt skemmtilega frá starfi ungsósíalista, Æskulýðstylkingarþingi og för í gagnmerkum J|Við bjóðum til UXlrrMTOÍClll bókaveislu um bessi jól \ félagsskap á heimsmót æskunnar í Búkarest. Lena, gyðingur í báðar ættir, segir frá allt annars konar uppvexti og skólavist í borginni Rjazan skammt frá Moskvu. Líf hennar gerbreytist við innrás Þjóðverja, þegar konur og böm eru flutt til Mið-Asíu. Lýsingar hennar á lífinu þar og síðar í borginni Smolensk, sem er algerlega í rústum eftir stríðið, eru áhrifaríkar. Loks er Lena komin í Moskvuháskóla þar sem hún kemst í kynni við erlenda stúdenta, þar á meðal íslenskan námsmann á flókainniskóm og þykkri peysu... Mikill fjöldi mynda er í bókinni, sem er 264 bls. að stærð. Verð: 1690.-. Félagsverð: 1436.-. Mál og menning

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.