Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Page 12

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Page 12
Þúsund og ein nótt Sjaijar soldán brást svo heiftúðugur við þegar hann komst að ótryggð konu sinnar að hann hét þvf að eiga hveija konu aðeins eina nótt og lífláta hana að morgni. Allir í ríkinu stóðu ráðþrota gagnvart þessu miskunnarlausa blóðbaði þar til Sjeiasade gaf sig fram, gáfuð og fögur, og bauðst til að giftast honum. Á brúðkaupsnóttina hóf hún að segja honum sögu sem var orðin svo spennandi í dögun að hann ákvað að fresta aftökunni til að heyra meira... í þúsund og eina nótt vefur Sjerasade sögu saman við sögu af fádæma listfengi þannig að aldrei er hægt að hætta, ein tekur við af annarri ■m Við bjóðum til bókaveislu um þessi jól og áður en ein getur endað þurfa sögupersónur að segja nýjar og nýjar sögur. Soldáninn hlustar heillaður og lesendur um víða veröld hafa um aldir heillast með honum af framandlegum ljóma þessa mikla sagnabálks. Þar skortir hvergi á skart og gleði og ævintýri og óvíða er holdsins lystisemdum lýst af fagurlegri ljóðrænu. Þýðing Steingríms Thorsteinssonar skálds er eitt af sígildum verkum á íslensku eins og margir félagar Máls og menningar vita. Þetta er í fjórða sinn sem bálkurinn kemur út á vegum þessa forlags. Verð: 1865.-. Félagsverð: 1585,- hverbók. Mál og menning 12

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.