Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Síða 17

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Síða 17
Með stjörnur í augum Engin tilfinning jafnast á við fyrstu ástina... engin er jafn sæt, engin jafn sár. Fyrsta skóladaginn í fjórða bekk í MR fellur Sif endilöng - í orðsins fyllstu merkingu! - fyrir súkkulaðigrísnum Amari í fimmta bekk. Um leið fer lífið út af sporinu. Amar þyrlar henni með sér inn í hringdans með Gutta, besta vininum og ríka pabbadrengnum úr Grafarvogi, lagskonu hans Ungfrú Paradís og því gengi. Sif ræður ekki lengur yfir tilfinningum sínum - og þegar frá líður finnur hún að hún ræður sér ekki lengur sjálf... En hvers konar strákur er Amar? Em tilfinningar hans eins heitar og hennar? Frábærlega vel skrifuð saga um það sem skiptir ungt fólk máli, ástina, lífið og framtíðina. Verð: 990.-. Félagsverð: 841.-. Mál og menning 17

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.