Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Síða 19
 Þorvaldur Þorsteinsson: Skilaboðaskjóðan Þorvaldur Þorsteinsson er ungur myndlistarmaður. Skilaboðaskjóðan er fyrsta bókin sem hann semur í máli og myndum og gefur út, en hann hefur lengi párað hjá sér hitt og þetta. Sagan um Putta, Möddumömmu, dvergana, Nátttröllið og skilaboðaskjóðuna er einstaklega frumlegt og skemmtilegt ævintýri handa bæði litlum og stómm bömum og vinum þeirra. Verð: 890.-. Félagsverð: 756.-. Mál og menning Sagan um Skilaboðaskjóðuna gerist í Ævintýraskóginum þar sem ævintýrin em alltaf að gerast. Skemill uppfinningadvergur hefur fundið upp eins konar ævintýralegt segulbandstæki, skilaboðaskjóðu sem geymir tal manna og skilar því frá sér þegar hún er opnuð. Þegar dvergamir sýna Möddumömmu stoltir hvað skilaboðaskjóðan getur gmnar engan að hún eigi eftir að koma að góðum notum í baráttunni við NátttröUið...

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.