Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Side 20
Astrid Lindgren: Drekinn x meo rauðu augun Einn morgun í apríl koma bömin út í svínastíu og sjá að stóra gyltan hefur eignast tíu grísi og einn grænan dreka með stór, reiðileg augu. Hann bítur mömmu sína svo að hún neitar að gefa honum og krakkamir verða að fara á hveijum morgni út í stíuna með mat handa honum, kertisstubba, snæri, korktappa og annað slíkt sem drekum þykir gott. Ævintýri eftir hinn ástsæla höfund Astrid Lindgren með óviðjafnanlegum myndum Ilon Wikland. Verð: 590.-. Félagsverð: 501.-. Frá morgni Við bjóðum til bókaveislu um þessi jól með Stínu Stína og em fallegar litmyndabækur um stelpuna Stínu, pabba, mömmu, Kalla stóra bróður, vininn Óla og allt sem þau taka sér fyrir hendur. Það er finnski rithöfundurinn og listamaðurinn Kristiina Louhi sem bjó bækumar til en Olga Guðrún Ámadóttir þýddi. Þetta em úrvalsbækur handa yngstu hlustendunum og að nokkm leyti hugsaðar sem bendibækur. Verð: 275.-. Félagsverð: 234,- hvorbók. Mál og menning 20

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.