Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Qupperneq 21
K.M. Peyton: Sundrung á Flambards Nú líður að lokum hins mikla sögulega skáldverks K.M. Peyton um Kristínu á Flambardssetrinu. Fjórða bindið hefst þegar Kristína giftist Dick, æskuástinni sinni, bjarthaerða hestasveininum sem reyndist henni vinur þegar á reyndi fyrrum. Heimsstyijöldin geisar enn og Kristína er viss um að hún hafi breytt hugsunarhaetti fólks nóg til þess að það taki hjónabandi þeirra vel. En áður en styrjöldinni lýkur særist Mark alvarlega og kemur óboðinn heim til Flambards. Þeir Dick em gamlir fjandmenn og óveðursskýin hrannast upp. Þegar heimsstyrjöldinni lýkur reynist stéttamunurinn ekki hafa þurrkast út og enn verður Kristína að horfast í augu við að engar ákvarðanir em endanlegar... Sundrung á Flambards er viðburðarik saga um minnisstæðar persónur sem verða lesandanum kærar. ÖUu umhverfi og aðstæðum í byrjun aldarinnar er vel lýst eins og lesendur kannast við úr fyrri bókum, Flambardssetrinu, Flugið heillar, Sumar á Flambards. I IK.M. Peyton heitir að réttu lagi Kathleen W. Peyton og fæddist í Birmingham árið 1929. Hún var bara 18 ára þegar fyrsta bókin hennar kom út, nú skipta þær tugum og hún er einn þekktasti unglingasagnahöfundurBreta. Bækumarum fólkið á Flambardssetrinu em frægasta verk hennar, fyrir þær hlaut hún meðal annars Guardian verðlaunin og þær hafa verið kvikmyndaðar fyrir sjónvarp. íslenskir unglingar hafa lengi haft dálæti á Peyton eða allt frá því bækumar um píanóleikarann Patrick Pennington vom lesnar í útvarp og gefnar út. Alls ; hafa nú tíu bækur komið út á íslensku eftir K. M. | Peyton í þýðingu Silj u Aðalsteinsdóttur. !;$ Verð: 950. -. Félagsverð: 807. - Við bjóðum til bókaveislu um þessi jól Mál og menning 21

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.