Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Page 25
1 öðrum pakka:
Leo Tolstoj: Stríð og friður 2.
íslensk úrvalsævintýri.
Graham Greene: Trúðamir.
íþriðja pakka:
Leo Tolstoj: Stríð og friður 3.
Robert B. Parker: Guð forði
Niels Bjömdal: Lyfjahandbókin.
Bnar Kárason: Þar sem Djöflaeyjan rís.
/ fjórða pakka:
Leo Tolstoj: Stríð og friður 4.
Leslie Halliwell: Kvikmyndahandbókin 1.
Anders Bodelsen: Illur fengur.
Við bjóðum til
bókaveislu
um þessi jól
Klúbburinn býður meðal annars upp á sígild
heimsbókmenntaverk, spennusögur,
nytsamlegar uppsláttarbaekur og íslenskar
skáldsögur. Á næsta ári eru væntanlegar bækur
eftir Dostojevskí, Bnar Kárason, Ngaio Marsh og
ýmsa aðra kunna höfunda, auk þess sem lokið
verður útgáfu Kvikmyndahandbókarinnar.
Hafðu samband ef þú vilt ganga í Islenska
kiljuklúbbinn eða fá frekari upplýsingar.
Símanúmerið er (91) 15199.
UGLAN - íslenski kiljuklúbburinn.
Mál og menning
25