Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Qupperneq 27
Rætur - Sýnisbók íslenskra bókmennta frá siðaskiptum til nýrómantíkur. Ný sýnisbók íslenskra bókmennta hlýtur alltaf að vekja athygli. Þessu verki er senn ætlað að endurspegla það sem best hefur verið ort og skrifað á íslandi á tímabilinu 1550—1920 og gefa nýtilega mynd af aldarhætti og menningarsögu. Þess vegna eru í bókinni auk skáldskapar af ýmsu tagi annálagreinar, lagatextar, kaflar úr ævisögum og reisubókum, sendibréf, greinar úr Rótum ætlað að koma til móts við þann tímaritum og brot úr formálum merkra áhuga. Textunum er fylgt úr hlaði með rita. Alls eiga næstum eitt hundrað upplýsingum um aldur og höfund, auk höfundar efni í ritinu. orðskýringa. Bjami Ólafsson, Heimir Góðu heilli hefur áhugi á bókmenntum Pálsson, Sigurður Svavarsson og Þórður og bókmenntasögu eflst að nýju með Helgason sáu um útgáfuna, en Ingiberg þjóðinni á undanfömum árum, og er Magnússon myndskreytti. Sýnisbókin Ræturer 440 bls. að stærð og fæst bæði innbundin og sem kilja. Verð: 1750.— (995. — ). Félagsverð: 1488.-. Mál og menning w 27

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.