Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1986, Blaðsíða 30
^ Tímarit Máls og menningar er ómissandi öllu áhugafólki um bókmenntir og listir. Þar birtast greinar, smásögur og ljóð eftir helstu fræðimenn og skáld samtímans. í Tímaritinu í ár var meðal annars fjallað ítarlega um rithöfundana Heinrich Böll og Astu Sigurðardóttur, um íslenskar bamabókmenntir og hugarfarssögu. Ljóð eru í ár til dæmis eftir Stefán Hörð Grímsson, Vilborgu Dagbjartsdóttur, Matthías Johannessen, Ingibjörgu Haraldsdóttur, Þorstein frá Hamri, Gyrði Elíasson, Sjón, og García Lorca. Smásögur eru eftir Elías Mar, Einar Má Guðmundsson, Steinunni Eyjólfsdóttur, Thor Vilhjálmsson - að ógleymdum Asturias í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Um bókmenntir, sögu, heimspeki og pólitík skrifa m. a. Dagný Kristjánsdóttir, Matthías Viðar Sæmundsson, Vésteinn Ólason, Pétur Gunnarsson, Guðbergur Bergsson, Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Þorsteinn Gylfason, Guðmundur Andri Thorsson. Getur þú verið án Tímaritsins? 1986 kostar 1150. - krónur að vera félagsmaður í Máli og menningu. Þeir fá 4 hefti af Tímariti Máls og menningar, alls um 550 síður, og félagsbækur á félagsverði. Getur bókafólk varið peningum sínum betur? Hringdu í síma 15199 eða sendu okkur miðann hér fyrir neðan útfylltan í pósthólf 392,121 Reykjavík. Ég óska eftir að gerast félagsmaður í Máli og menningu, fá Tímarit Máls og menningar og útgáfubækur á félagsverði: Nafn........................................ Við bjóðum til bókaveisiu um þessi jói Nafnnúmer Heimilisfang Mál og menning 30

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.