Morgunblaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.2014, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Kristinn Tannlæknadeild Deildin er sú fámennasta innan sviðsins en áhersla er á samræðu og aukið samstarf milli ólíkra deilda heilbrigðisvísindasviðs. meðferð eða leiðum til að skoða hlutina. Þróun vísinda á sviðinu Auk þeirra 165 erinda sem flutt verða geta ráðstefnugestir gengið á milli og skoðað þau 130 veggspjöld sem sýnd verða. „Þarna verður fjallað um allt frá dýrarannsóknum, hvað er gert er á tilraunastofunni og skoðun á frumum upp í velferðar- kerfið og velferð og vellíðan á ýms- um æviskeiðum,“ segir Inga. Allir þeir sem halda erindi eru útskrifaðir úr grunnnámi og eru fyrirlesarar ýmist akademískir starfsmenn eða í framhaldsnámi. Við skipulagningu ráðstefnunnar var mikil áhersla lögð á að doktorsnemar kæmu og kynntu sín verk því skólinn stendur fyrir menntun og nýliðun vísindamanna jafnhliða þróun vísinda á sviðinu. Gestafyrirlesarar eru nokkrir og má þar til dæmis nefna Hans Tómas Björnssson, lækni við McKu- sick-Nathans-erfðalækningastofn- unina og barnadeild John Hopkins- háskólasjúkrahússins í Baltimore í Bandaríkjunum. Erindi hans er um Kabuki- heilkenni og mögulega meðhöndlanlega ástæðu fyrir þroskaskerðingu. Sigurður Guðmunds- son, smitsjúkdómalæknir og prófessor við lækna- deild Háskóla Íslands, flytur erindið Ebóla: Vandi Vestur-Afríku eða Vesturlanda? Arna Hauksdóttir, dósent í lýðheilsuvísindum við Há- skóla Íslands, flytur erindi um nátt- úruhamfarir og heilsu á Íslandi og tækifæri til þekkingarsköpunar á al- þjóðavettvangi. Nánari upplýsingar um dag- skrána er að finna á vef heilbrigðisvísindasviðs, www.radstefnurhvs.hi.is. Fjórar málstofur fara fram sam- tímis í sölum sem taka allt að 180 manns í sæti hver og er hver mál- stofa stutt, eða um klukkustund. „Það reynir á málstofustjórana en við erum komin með gott úrval mál- stofustjóra sem passa upp á að allt renni vel þó svo að fólk komi úr ólíkum áttum,“ segir Inga Þórs- dóttir, forseti heilbrigðisvís- indasviðs. Ekkert kostar inn á ráðstefn- una en brýnt er að fólk skrái sig. Skráningu lýkur í dag og fer hún fram á vefsíðunni: www.radstefnurhvs.hi.is. „Áhersla er lögð á þver- fræðilegt samstarf“ Morgunblaðið/Kristinn Lyfjafræði Vaxandi áhugi er á lyfjafræði eins og sést meðal annars á fjölda nemenda og rannsókna deildarinnar. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2014 Kaupfélag Skagfirðinga óskar starfsfólki, félagsmönnum, viðskiptavinum svo og landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Kaupfélag Skagfirðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.