Morgunblaðið - 31.12.2014, Síða 63

Morgunblaðið - 31.12.2014, Síða 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 2014 » Dúkkuheimili Henriks Ibsen, jóla-sýning Borgarleikhússins í þýðingu Hrafnhildar Hagalín, var frumsýnt í gærkvöldi. Unnur Ösp Stefánsdóttir fer með hlutverk Nóru sem býr á venjulegu heimili með eiginmanni sín- um Þorvaldi og þremur börnum. Nóra á sér leyndarmál sem enginn má kom- ast að, allra síst Þorvaldur sem Hilmir Snær Guðnason leikur. Jólaleikrit Borgarleikhússins, Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen, var frumsýnt í gær við fögnuð gesta Vinir Gísli Örn Garðarsson og Ingvar E. Sigurðarson hafa brallað margt saman í Vesturporti. Bros María Ellingsen og Christopher Lund á frumsýningunni. Gleði Rúnar Guðbrandsson og Birna Hafstein voru kampakát. Kát Ari Matthíasson, Katrín Oddsdóttir og Kristín Eysteins. Leikhúsfeðgar Arnar Jónsson og Þorleifur Arnar Arnarsson. Morgunblaðið/Golli Leikarar Edda Björg Eyjólfsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson og Nína Dögg Filippusdóttir. Sparibúin Kristján Hafliðason og Matthildur Hafliðadóttir. Tenórarnir Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson fagna nýju ári með því að blása til tónlistarveislu í Hörpu á morgun, nýársdag, kl. 17, og 2. jan- úar kl. 17 og 20 sem og í Menningar- húsinu Hofi á Akureyri 3. janúar kl. 17 og 20. „Stórsöngvararnir þrír kalla sig Óperudraugana og munu flytja klassískar söngperlur frá ýms- um tímum og óperuaríur við allra hæfi,“ segir m.a. í tilkynningu frá tónleikahöldurum. Að sögn Gissurar Páls inniheldur söngdagskráin margar af uppá- haldsaríum tenóranna þriggja auk klassískra sönglaga. Einnig megi búast við að nokkur laga Kaldalóns fái að hljóma sem og einhver söng- leikjalög. Morgunblaðið/Golli Óperudraugarnir Tenórarnir Gissur Páll Gissurarson, Garðar Thór Cortes og Kristján Jóhannsson syngja bæði sunnan og norðan heiða um áramótin. Margföld tenórveisla í Hörpu og Hofi Boðið er upp á hátíðartónlist fyrir þrjá tromp- eta, orgel og pák- ur í dag, gamlárs- dag, í Hallgríms- kirkju kl. 17. Trompetleikar- arnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Páls- son og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleik- ari og Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju, flytja hátíðarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach, Ze- lenka og Albinoni. „Þetta er í 22. sinn sem Listvina- félag Hallgrímskirkju býður upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíðar- hljómar við áramót. Áramóta- stemningin byrjar með hátíðar- hljómum þeirra félaga, enda njóta þessir tónleikar gríðarlegra vin- sælda og hafa þeir leikið fyrir fullu húsi á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins 1992. Lúðraþytur og trumbusláttur hafa um aldir tengst hátíðum. Fyrirmyndir þess má finna í elstu sálmabók kirkjunnar, Saltar- anum, þar sem Drottinn er lofaður með bumbum og málmgjöllum. Lúðraköll – fanfarar tengjast bæði konunglegum lífvörðum og her- kvaðningum af ýmsum toga og í kirkjunni hafa þessi hljóðfæri m.a. verið notuð þegar upprisu Krists er fagnað á páskum og með dýrðarsöng englanna á Betlehemsvöllum,“ segir m.a. í tilkynningu. Hörður Áskelsson Hátíðarhljóm- ar við áramót Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sun 18/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Hundur í óskilum snúa aftur með nýja sýningu Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Mið 21/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.