Fréttablaðið - 15.06.2015, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 15.06.2015, Blaðsíða 13
Sýningargripur „Fifty dining”-stóllinn sem Dögg Guðmunds- dóttir kom að því að hanna er sýndur á hönn- unarsýningunni Kvinder í dansk møbeldesign í Danmörku. SÍÐA 2 Svandís Birkisdóttir er hjúkrunar-fræðingur að mennt, kennir jóga, er dáleiðslutæknir og lífsstílsráðgjafi. „Ég hef verið tengd heilbrigðisgeiranum og heilsu síðan ég var 17 ára. Góð næring og hreyfing skiptir öllu máli,“ segir Svandís. MEÐFERÐIR FYRIR LÍKAMA OG SÁL Svandís rekur Orkusetrið sem býður upp á ýmis námskeið og meðferðir, t.d. jóga, hug- leiðslu, heilsunudd, dáleiðslu og bowen- tækni svo eitthvað sé nefnt. „Við bjóðum upp á allt sem við kemur heilsu, seljum einnig heilsuvörur og bætiefni. Við bjóðum upp á námskeið í heilsu og lífsstíl þar sem við hjálpum fólki að ná jafnvægi bæði líkamlega og andlega.“ ORKUMEIRI OG EINBEITTARI Svandís hefur mikla trú á sjávarfangi. „Sjór- inn okkar er svo næringarríkur og magn- aður.“ Svandís hefur tekið Marine Phyto- plankton í tvo mánuði og finnur mikinn mun á sér. „Mér finnst ég vera í miklu betra jafnvægi. Ég er orkumeiri, meira jafnvægi í huganum, eða fókuseruð og bara meira jafnvægi almennt. Neglurnar hafa vaxið hraðar og sjónin er skýrari. Það kom mest á óvart hvað ég upplifði mikið jafnvægi í huganum. Ég er ekki eins mikið á reiki og er að ná mun meiri fókus á það sem ég þarf að gera. Ég bjóst alls ekki við því.“ EIN NÆRINGARRÍK- ASTA OFURFÆÐAN BALSAM KYNNIR Marine Phytoplankton frá Natural Health Labs, eina hrein- ustu næringu sem fyrirfinnst á jörðinni. Sjávarþörungurinn er einstaklega nær- ingarríkur og er talinn margfalda orku líkamans, hafa jákvæð áhrif á pH-gildi líkamans, skerpa heilastarfsemi og bæta minni. RÁÐLÖGÐ NOTKUN Taktu eitt grænmetis- hylki á dag með vatns- glasi. MÆLIR MEÐ Svandís Birkisdóttir mælir ein- dregið með Marine Phy- toplankton, sérstaklega fyrir námsfólk og fólk sem er í krefjandi vinnu. SÖLUSTAÐIR Fáanlegt í öllum helstu apótekum landsins, Lifandi markaði, Fjarðar- kaup, Heilsu- ver, Heilsuhorn- ið Blómaval, Orku- setrið, Heilsulausn. is og Heimkaup. „Gimsteinn hafsins“ Marine Phytoplankton er sjávarsvifþör- ungur, oft kallaður “plöntuferðalangur hafsins”, sem ferðast um hafið og framleiðir meira en 50-70% af súrefni jarðar og býr þannig til að- stæður fyrir nánast allt líf á jörðinni. Þörungur- inn hefur lifað í milljarða ára og þar sem svifþör- unginn finnst þrífst alltaf líf. Marine Phytoplank- ton markar upphafið í fæðukeðju hafsins og styður við 99% af öllu lífríki sjávar. 100% NÁTTÚRULEGT Marine Phytoplankton inniheldur sérstaklega áhrifaríkar Omega 3 og 6 fitusýrur (DHA og EPA), 14 tegundir af amínósýrum (9 lífsnauð- synlegar), vítamín A, B1, B2, B3, B5, B6, B12, C, D, E, K og 72 mismunandi steinefni. 40.000 fréttaþyrstirnotendur Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar sem er og hvenær sem er. Nálgastu appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum: Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. VISSIR ÞÚ Marine Phytoplankton var nefnd mögulega mikil- vægasta lífvera jarðar af Nasa árið 2014 og ein næringarríkasta ofurfæða á jörðinni af David Wolfe í bók hans „Superfoods“. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -F D 2 C 1 6 2 B -F B F 0 1 6 2 B -F A B 4 1 6 2 B -F 9 7 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 4 8 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.