Fréttablaðið - 15.06.2015, Síða 28

Fréttablaðið - 15.06.2015, Síða 28
HEIÐAGERÐI - RAÐHÚS Um er að ræða 118 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 28 fm bíl- skúrs. Falleg og stór lóð sem snýr til suðurs. Fjögur svefnherbergi á efri hæð. Flísalagt baðherbergi. Björt stofa og borðstofa. Rúmgott eldhús. Eign sem bíður upp á mikla möguleika. Fasteign sem þarfnast töluverðs viðhalds/endurbóta. Verð 38,9 millj. VÍÐIMELUR 70 - TVÆR ÍBÚÐIR Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:00-17:30 Glæsileg 157 fm hæð og 72 fm 2ja herb. kjallaraíbúð við Víðimel, samtals 229 fm. Frábær staðsetning í fallegu og rólegu hverfi. Fimm svefnh., þrjár stofur, tvö eldhús, aukaherbergi í risi, svalir og gufubað. Íbúðirnar seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Eign sem bíður upp á mikla möguleika. Verð 75.8 millj. Hæð 53,9 millj. Kjallari 21,9 millj. EFSTALEITI - GLÆSILEG EIGN Vorum að fá í sölu 133 fm 4ra herbergja íbúð í þessu glæsileg húsi í austurbæ Reykjavíkur auk stæðis í bílageymslu. Tvö stór herbergi og tvær stórar stofur með suðvesturverönd. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Glæsileg sameign með sundlaug, heitum pottum, veislusalur, setustofur og margt fleirra. ARNARSMÁRI - 3JA MEÐ SÉRINNGANGI Falleg 75 fm 3ja herb íbúð á 3.hæð með sérinngang. Tvö góð svefnherbergi. Eldhús með nýlegum innréttingum og opið inn í stofu. Tvö svefnherbergi með skápum. Björt og góð stofa með borðstofu og suðaustursvölum. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Endurnýjuð og vel skipulögð eign. Verð 28,5 millj. DVERGABORGIR - 3JA MEÐ SÉRINNGANGI Falleg og björt 86 fm 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð með sérinngagni, sólskála og sér timburverönd til suðurs. Tvö rúmgóð svefnherbergi og stór og björt stofa með sólskála og stórri suður- verönd. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Verð 28,5 millj. ESKIHLÍÐ - 3JA MEÐ SÉRINNGANGI Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:00-17:30 Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja með sér inngangi á jarðhæð.Tvö svefnherbergi. Rúmgóð stofa og eldhús. Fallegt baðherbergi. Innfeld lýsing. Eignin var öll tekin í gegn fyrir fáeinum árum síðan. Verð 28.0 millj ENGIHJALLI - 3JA HERBERGJA Falleg 3ja herb. 84 fm íbúð á 8. hæða. Glæsilegt útsýni til suðurs. Tvö svefnherbergi. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Björt stofa og borðstofa með stórum suðursvölum. Eldhús með góðu skápaplássi og borðkrók. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Verð 24.6 millj. NEÐSTALEITI - STÓR 2JA M/BÍLSKÝLI Björt og rúmgóð 70 fm. 2ja herb íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu og borðkrók. Rúmgóð parketlögð stofa. Mjög rúmgott svefnherbergi. Stórar suður svalir að hluta til yfirbyggðar. Verð 27,9 millj. HEIÐARÁS - EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 282,6 fm einbýlishús. Nýlegt eldhús með mikilli lofthæð, stór stofa. Fjögur svefnherbergi auk 2ja herbergja íbúðar. Sérsmíðaðar innréttingar, garður var endurnýjaður fyrir fáeinum árum.Sólpallur og tvennar svalir. Mikið útsýni Verð 75.0 millj. BUGÐUTANGI - EINBÝLI M/AUKAÍBÚÐ Einbýlishús með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð. Stór stofa og borðstofa með arni. Eldhús með nýl. innréttingu. Þrjú svefnherbergi. Fallegt baðherbergi. Aukaíbúð: Sérinngangur. Stofa og eldhús samliggjandi, svefnherbergi og baðherbergi. Fallegur gróinn garður og mjög stór suður verönd. Verð 64,9 millj. HELGALAND - EINBÝLI Vel staðsett 221,3 fm einbýli með aukaíbúð á góðum stað í Mos- fellsbæ.Stór stofa með arni. Rúmgott eldhús með eldri innréttingu. Fjögur svefnherbergi. Búið er að breyta bílskúr í aukaíbúð á tveimur hæðum. Stofa eldhús, herbergi og snyrting á efri hæð og herbergi og geymslur á neðri. Eignin þarfnast talsverðrar endurnýjunar. Verð 44,7 millj. STIGAHLÍÐ - EINBÝLISHÚS 368 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Efri hæðin er 200 fm og kjal- larinn 168 fm, auk tveggja óskráðra rýma. Upprunalegar vandaðar innréttingar. Stór og gróðursæll garður. Arkitektarnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir hönnuðu húsið og er gott samræmi í því öllu. Skólplagnir eru nýlega yfirfarnar og fóðraðar og ný klæðning er á þaki. Verð 75 millj. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS - Bjartar og vel skipulagðar 3ja – 5.herb íbúðir - Íbúðir eru afhentar fullbúnar án gólfefna - Sérinngangur af svölum / sérnotareitur á jarðhæð - Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum - Íbúðir eru 119-166 fm - Vandaðar innréttingar frá AXIS - Íbúðir eru lausar til afhendingar við kaupsamning Verð frá kr: 34.3 millj. EFTIRTALIN FYRIRTÆKI VEITA KAUPENDUM AFSLÁTTARKJÖR AF VÖRUM Í VERSLUNUM SÍNUM 90% fjármögnun Sveinn Eyland Löggiltur fasteignas la i Sími 690 0820 N di K ía a atr n sölufulltrúi s. 692.5002 Sími 512 4900 landmark.is Landmark leiðir þig heim! VINDAKÓR 2-8, 203 KÓP. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 0 4 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 C -E A 2 C 1 6 2 C -E 8 F 0 1 6 2 C -E 7 B 4 1 6 2 C -E 6 7 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 4 8 s _ 1 4 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.