Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 40
Lífið heimasíðan Allt sem þig hefur lAngAð til Að vitA um te tea.co.uk Te hefur undraverða eiginleika Bretar eru þekktir fyrir dálæti sitt á því að dreypa á jurtum sem hafa legið í heitu vatni. Ef þig langar að kynna þér te betur, nú eða ert sérstök áhugamanneskja um te, þá er þetta vefsíðan fyrir þig. Hér má kynna sér sögu tes, heilsufarsleg- an ávinning af tedrykkju, ólíkar tegundir af tei eftir löndum og framleiðsluferlið. Hér má gleyma sér í fróðleik og ekki vit- laust að láta nokkra fróðleiksmola fylgja með næst þegar þú gefur te í gjöf. /teawithstrangers Spjöllum saman Bandarísk hugmynd sem vel má heimfæra. Hér hittist fólk sem ekk- ert þekkist, drekkur te saman og kynnist. Við erum oft mjög ein- angruð í okkar samfélagi og með því að víkka út sjóndeildarhring- inn getum við fengið stuðning, veitt stuðning og kynnst fólk sem annars hefði farið fram hjá manni. Nú er bara að taka af skarið og gera íslenska hliðstæðu, Te með ókunnugum. /chinalife/tea-recipes/ Bakað með tei Þegar allir huga að heilsunni þá þarf baksturinn ekki að vera und- anskilinn. Hér má finna urmul af uppskriftum um hvernig megi bragðbæta kjöt, drykki, grænmeti og kökur með ólíku tei. Þá getur verið góð leið að lita krem eða köku með smá matcha-dufti eða grænu tei. AFMÆLISDAGAR SMÁRALIND Heimshornaflakkari www.instagram.com/ iamgalla Bandaríkjamaðurinn Adam Gall- agher heldur úti mjög fagurri Insta gramsíðu þar sem hann skell- ir inn smekklegum myndum af sjálfum sér frá öllum heimshorn- um. Hann er einstaklega smart og ekki skemmir fyrir hversu fal- leg síðan er. Adam er líka öflug- ur að setja inn girnilegar matar- myndir sem fá mann til þess að slefa yfir tölvuna. 1 1 -0 9 -2 0 1 5 0 6 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 0 F -E A A 4 1 6 0 F -E 9 6 8 1 6 0 F -E 8 2 C 1 6 0 F -E 6 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 9 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.