Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 62
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is KOMIN Í BÍÓ KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK lógó fyrir hvítan grunnlógó fyrir dökkan grunn KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK lógó fyrir hvítan grunnlógó fyrir dökkan grunn KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK lógó fyrir hvítan grunnlógó fyrir dökkan grunn KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK KRINGLAN AKUREYRI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK lógó fyrir hvítan grunnlógó fyrir dökkan grunn NEW YORK TIMES VaRIETY SaN FRaNcIScO chRONIclE chIcagO TRIbuNE WaShINgTON POST TaMPa baY TIMES VIllagE VOIcE hITFIx SalON.cOM TaKTu ÞÁTT Í bÍÓlEIK FRÉTTablaÐSINS. SENDu TÖlVuPÓST Á lEIKuR@FRETTablaDID.IS MEÐ NaFNI, KENNITÖlu, SÍMaNÚMERI Og NETFaNgI. hEPPNIR ÞÁTTTaKENDuR FÁ MIÐa Á lOVE & MERcY Það er ekkert á hverjum degi sem manni bjóðast verk-efni sem maður verður smeykur við. Og ef ég verð smeykur við verkefni strax, þá heillar það meira,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon sem mun stjórna þættinum Spilakvöldi á laugardags- kvöldum á Stöð 2 í vetur. Þættirnir eru að erlendri fyrir- mynd, en í Bandaríkjunum nefnast þeir Hollwood Game Night. Þeir hafa notið mikilla vinsælda vestan hafs; fengið fína dóma og mikið áhorf. Leikonan Jane Lynch, sem er líklega þekktust fyrir leik sinn í Glee, er þáttarstjórnandi í Bandaríkjunum. „Eins og nafnið gefur til kynna, þá verður þetta bara eins og spila- kvöld. Vinir að hittast og fara í leiki,“ útskýrir Pétur Jóhann enn fremur. Í þáttunum keppa tvö fjögurra manna lið í alls kyns þrautum. Þrír þekktir einstaklingar verða í hvoru liði og svo einn sem er valinn af handahófi. Pétur Jóhann segist strax hafa orðið spenntur fyrir verkefninu þegar honum barst tilboð um að stýra þættinum. „Þetta er nýtt og öðruvísi fyrir mér. Þetta er eitthvað sem ég hef ekki gert áður og er á s k o r u n . Mér finnst líka gaman að vera á laug- ardagskvöldum, það verða von- andi margir sem geta haft gaman af.“ Pétur Jóhann gekk til liðs við fréttaskýringaþátt- inn Ísland í dag fyrir skemmstu og hafa innslög hans vakið mikla athygli. „Það er rosalega gaman að fá að taka þátt í þeirri breytingu sem er að eiga sér stað á þættinum.“ Eitt af innslögum Péturs fór á mikið flug á samfélagsmiðlunum í vikunni, þegar hann kíkti á æfingu í sundknattleik. „Ég var bara eins og selur við hliðina á þessum gæjum, sem eru alveg í svaðalegu formi. Þetta er líklega það erfiðasta sem ég hef gert. Ég hef alltaf verið fínn sundmaður og mætti vel í sundtíma í skóla. En þetta var alveg rosalegt og dæmi um ögrandi hlut sem ég hef gaman af að gera.“ kjartanatli@frettabladid.is Dæmi um þrautir í Spilakvöldi Hjálparhöndin Tveir liðsmenn annars liðsins reyna að fá hina tvo liðsfélaga sína til að giska á orð eða hugtök með látbragðsleik. Annar leikarinn er staðsettur fyrir aftan hinn og lætur hendur sínar fram fyrir. Þannig þurfa leikararnir að vinna saman í látbragðsleiknum; annar með búknum og höfðinu, hinn með höndunum. Þetta er vinsæll liður í þáttunum. Fjögurra stafa orð Bundið er fyrir augu allra leikmanna og fá þeir stóran staf úr plasti í hendurnar. Þáttarstjórnandi spyr þá spurninga og er rétta svarið alltaf eitthvert fjögurra stafa orð. Leik- menn eiga að skiptast á stöfunum þannig að þeir stafi orðið rétt. Það getur verið mjög fyndið að sjá leik- menn reyna að finna rétta stafi án þess að sjá þá. Poppuð spurningakeppni Keppendur beggja liða raða sér við hringborð og í miðjunni er vél full af poppkorni. Vélin velur sjálfkrafa leikmann annars liðsins af handa- hófi og fær hann spurningu. Ef hann svarar henni rétt fær liðið hans stig. Ef ekki sprautar vélin poppkorni yfir hann. Skipst er á að spyrja leikmenn liðanna. Varð smá smeykur við þetta ögrandi verkefni Pétur Jóhann Sigfússon stýrir nýjum þætti á Stöð 2 í vetur. Þátturinn er að erlendri fyrir- mynd og kallast Spilakvöld. „Ég Var bara eins og selur Við hliðina á þessum gæjum, sem eru alVeg í sVaðalegu formi. þetta er líklega það erfiðasta sem Ég hef gert. Ég hef alltaf Verið fínn sundmaður og mætti Vel í sundtíma í skóla. 1 1 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 F Ö s t U D A G U r42 L í F i ð ∙ F r É t t A b L A ð i ð Pétur Jóhann Sigfússon segir verkefnið ögrandi. 1 1 -0 9 -2 0 1 5 0 6 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 0 F -B 4 5 4 1 6 0 F -B 3 1 8 1 6 0 F -B 1 D C 1 6 0 F -B 0 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 9 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.